Rekstrarfélag veitingastaða Ruby Tuesday, sem starfræktir voru á tveimur stöðum, var úrskurðað gjaldþrota þann 12. september. Félagið, RK20 ehf. áður Ruby ehf., var í eigu veitingamannsins Guðmundar Arnfjörð. Guðmundur tók við rekstrinum 2015 eftir rekstrarerfiðleika fyrri eiganda.
Guðmundur er helst þekktur fyrir aðkomu sína að veitingastaðakeðjunni Pizzunni sem hann byggði upp í tæpa tvo áratugi.
Ruby Tuesday gjaldþrota
Björn Þorfinnsson skrifar

Mest lesið

Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar
Viðskipti innlent

Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör
Viðskipti innlent

Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk
Viðskipti erlent

Guðmundur í Brimi nýr formaður
Viðskipti innlent

Verðfall á Wall Street
Viðskipti erlent

Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins
Viðskipti innlent

Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt
Viðskipti innlent

Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld
Viðskipti innlent

Kristjana til ÍSÍ
Viðskipti innlent

Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon
Viðskipti innlent