Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 17:30 Ter Stegen og Neuer á æfingu Þýskalands. vísir/getty Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund. Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. Ter Stegen hefur ekki verið sáttur með fáa landsleiki á undanförnum árum en Neuer var í markinu er Þýskaland spilaði við Holland og Norður-Írland fyrr í mánuðinum. Ter Stegen var á meðal þriggja bestu markverða í heimi á síðustu leiktíð að mati FIFA og hann spilaði fjölda leikja með landsliðinu í fjarveru Neuer 2017/2018. Markvörður Barcelona steig fram í síðustu viku og opnaði sig um stöðuna. Hann var ekki sáttur með fáar mínútur í leikjunum í síðasta mánuði en viðtalið vakti mikla athygli.Manuel Neuer responds to Marc-Andre ter Stegen amid growing tension between Germany's goalkeepers https://t.co/0swijEsiwepic.twitter.com/xgjkkRXw9C — Mirror Football (@MirrorFootball) September 15, 2019 Neuer gaf honum þó föðurleg ráð í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í Þýskalandi. „Mér finnst hann vera góður markvörður og hann er að standa sig vel en ég er ekki viss um að þetta hjálpi okkur,“ sagði Neuer. „Við erum lið og ættum að haga okkur eftir því. Við erum með frábæra markverði; Kevin Trapp, Bernd Leno. Þetta eru allt frábærir markverðir sem vilja einnig spila og sitja á bekknum.“ „Við erum lið. Við verðum að standa saman og það þurfa markverðirnir líka að gera.“ Þýskaland mætir Eistlandi og Argentínu í næsta mánuði en reikna má með að Ter Stegen spili í þeim leikjum. Þeir verða báðir í eldlínunni í Meistaradeildinni í vikunni. Bayern mætir Rauðu Stjörnunni en Börsungar heimsækja erkifjendur Bayern í Dortmund.
Þýski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira