Unglingastarf Chelsea farið að bera ávöxt Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. september 2019 16:00 Lampard með Tammy Abraham. Nordicphotos/getty Eftir að hafa fengið skell í fyrsta leik tímabilsins hefur leiðin legið upp á við hjá lærisveinum Frank Lampard í Chelsea. Liðið gerði góða ferð á Molineux-völlinn um helgina, ári eftir að hafa tapað gegn Úlfunum, en í ár var það Chelsea sem hafði 5-2 sigur þar sem Úlfarnir náðu að laga stöðuna undir lokin þegar sigur Chelsea var í höfn. Það var ljóst þegar Lampard tók við liði Chelsea að hann fengi lausan tauminn fyrsta árið. Félagsskiptabannið gerði það að verkum að Lampard fékk ekki að smíða liðið eftir eigin höfði með aðstoð félagsskiptamarkaðsins og þurfti hann því að leita í innviði félagsins. Undanfarin ár hefur Chelsea verið með eitt af fremstu unglingaliðum heims en leikmenn hafa átt erfitt með að brjóta sér leið inn í aðalliðið. Félagið hefur ítrekað sótt leikmenn dýrum dómum með það að markmiði efla sóknarleikinn sem hefur skilað félaginu góðum árangri undanfarin ár á kostnað þess að ungir leikmenn fengju tækifæri en í ár hafa yngri leikmenn liðsins notið traustsins. Sú ákvörðun virðist ætla að borga sig því eftir fimm leiki hefur Chelsea skorað ellefu mörk og öll mörkin komið frá leikmönnum sem komu upp úr unglingastarfi félagsins. Tammy Abraham setti þrjú um helgina og er kominn með sjö mörk eftir fimm umferðir, Mason Mount er kominn með þrjú og Fikayo Tomori braut ísinn um helgina. Abraham var búinn að sýna það að hann kynni að skora mörk á láni í Championship-deildinni með Aston Villa og Bristol á meðan hann beið eftir tækifærinu hjá Chelsea. Það eru miklar kröfur gerðar til framherja Chelsea og virðist hann ætla að standast þær. Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira
Eftir að hafa fengið skell í fyrsta leik tímabilsins hefur leiðin legið upp á við hjá lærisveinum Frank Lampard í Chelsea. Liðið gerði góða ferð á Molineux-völlinn um helgina, ári eftir að hafa tapað gegn Úlfunum, en í ár var það Chelsea sem hafði 5-2 sigur þar sem Úlfarnir náðu að laga stöðuna undir lokin þegar sigur Chelsea var í höfn. Það var ljóst þegar Lampard tók við liði Chelsea að hann fengi lausan tauminn fyrsta árið. Félagsskiptabannið gerði það að verkum að Lampard fékk ekki að smíða liðið eftir eigin höfði með aðstoð félagsskiptamarkaðsins og þurfti hann því að leita í innviði félagsins. Undanfarin ár hefur Chelsea verið með eitt af fremstu unglingaliðum heims en leikmenn hafa átt erfitt með að brjóta sér leið inn í aðalliðið. Félagið hefur ítrekað sótt leikmenn dýrum dómum með það að markmiði efla sóknarleikinn sem hefur skilað félaginu góðum árangri undanfarin ár á kostnað þess að ungir leikmenn fengju tækifæri en í ár hafa yngri leikmenn liðsins notið traustsins. Sú ákvörðun virðist ætla að borga sig því eftir fimm leiki hefur Chelsea skorað ellefu mörk og öll mörkin komið frá leikmönnum sem komu upp úr unglingastarfi félagsins. Tammy Abraham setti þrjú um helgina og er kominn með sjö mörk eftir fimm umferðir, Mason Mount er kominn með þrjú og Fikayo Tomori braut ísinn um helgina. Abraham var búinn að sýna það að hann kynni að skora mörk á láni í Championship-deildinni með Aston Villa og Bristol á meðan hann beið eftir tækifærinu hjá Chelsea. Það eru miklar kröfur gerðar til framherja Chelsea og virðist hann ætla að standast þær.
Birtist í Fréttablaðinu Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Sjá meira