Williams áfram með Mercedes vélar Bragi Þórðarson skrifar 16. september 2019 07:00 Williams hefur ekið með Mercedes vélar frá árinu 2014 og mun halda því áfram til ársins 2025. Getty Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. ,,Í gegnum árin hefur myndast mikill vinskapur milli Mercedes og Williams'' sagði Claire og var Toto Wolff, stjóri Mercedes, einnig jákvæður um fréttirnir og sagði ,,Williams er eitt frægasta liðið í Formúlu 1 og er heiður fyrir Mercedes að vinna með liðinu''. Það hefur þó lítið gengið hjá liðinu síðastliðin ár. Árin 2014 og 2015 var árangur liðsins afar góður enda voru Mercedes vélarnar þá þær langbestu í Formúlunni. Síðastliðin fjögur ár hefur gengið liðsins dvalað verulega og er hið sögufræga Williams lið nú það allra lélegasta og situr í langneðsta sæti heimsmeistaramótsins aðeins með eitt stig. Claire Williams horfir þó björtum augum til framtíðar og telur samningin við Mercedes lykilatriði í að koma liðinu á beinu brautina aftur. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni. ,,Í gegnum árin hefur myndast mikill vinskapur milli Mercedes og Williams'' sagði Claire og var Toto Wolff, stjóri Mercedes, einnig jákvæður um fréttirnir og sagði ,,Williams er eitt frægasta liðið í Formúlu 1 og er heiður fyrir Mercedes að vinna með liðinu''. Það hefur þó lítið gengið hjá liðinu síðastliðin ár. Árin 2014 og 2015 var árangur liðsins afar góður enda voru Mercedes vélarnar þá þær langbestu í Formúlunni. Síðastliðin fjögur ár hefur gengið liðsins dvalað verulega og er hið sögufræga Williams lið nú það allra lélegasta og situr í langneðsta sæti heimsmeistaramótsins aðeins með eitt stig. Claire Williams horfir þó björtum augum til framtíðar og telur samningin við Mercedes lykilatriði í að koma liðinu á beinu brautina aftur.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira