Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2019 14:30 Gylfi Gíslason, sem er framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi. Fyrirtækið er með um 130 starfsmenn í vinnu. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi segir stöðuna á markaðnum góða og hann kvíðir ekki vetrinum enda næg verkefni í gangi og framunda. Jáverk á Selfossi er stærsti byggingarverktakinn á Suðurlandi með um 130 starfsmenn í vinnu. Fyrirtækið hefur sinnt mörgum stórum verkefnum í gegnum árin og það er enginn verkefnaskortur í gangi. En hvað segir Gylfi almennt um stöðuna á byggingamarkaðnum? „Hún er nú bara nokkuð góð. Það hefur auðvitað eitthvað hægt á í íbúðarbyggingum, þó það væri uppsöfnuð þörf en þá virðist mönnum ekki hafa tekist að uppfylla þá þörf, sem er fyrir hendi, þar að segja í verðum, þannig að það eru ákveðin svæði, sem hafa gengið illa í sölu. Almennt er þó bara ágætis ástand framundan á byggingamarkaðnum. Það er meiri stöðugleiki yfir þessu heldur en maður kynntist hér á árunum fyrir hrun“. En hvernig leggst veturinn í Gylfa og hans starfsmenn hjá JÁVERKI? „Bara gríðarlega vel, verkefnastaða okkar er frábær, við erum ágætlega settir næstu tvö árin en auðvitað getum við alltaf blómum á okkur bætt“. Gylfi segir mörg stór verkefni í gangi hjá fyrirtækinu. „Já, hér á Suðurlandi erum við t.d. nýbyrjuð á miðbænum á Selfossi, sem er stórt og skemmtilegt verkefni, við verðum í Eden byggðinni í Hveragerði, við erum að byrja að byggja íbúðir í Grænumörkinni á Selfossi með aldurskvöð. Á höfuðborgarsvæðinu erum við líka með stór verkefni, 330 stúdentaíbúðir fyrir Háskólann í Reykjavík, íbúðir fyrir Hrafnistu, íbúðir fyrir Búseta, þannig að verkefnastaðan er góð“, segir Gylfi. Árborg Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks á Selfossi segir stöðuna á markaðnum góða og hann kvíðir ekki vetrinum enda næg verkefni í gangi og framunda. Jáverk á Selfossi er stærsti byggingarverktakinn á Suðurlandi með um 130 starfsmenn í vinnu. Fyrirtækið hefur sinnt mörgum stórum verkefnum í gegnum árin og það er enginn verkefnaskortur í gangi. En hvað segir Gylfi almennt um stöðuna á byggingamarkaðnum? „Hún er nú bara nokkuð góð. Það hefur auðvitað eitthvað hægt á í íbúðarbyggingum, þó það væri uppsöfnuð þörf en þá virðist mönnum ekki hafa tekist að uppfylla þá þörf, sem er fyrir hendi, þar að segja í verðum, þannig að það eru ákveðin svæði, sem hafa gengið illa í sölu. Almennt er þó bara ágætis ástand framundan á byggingamarkaðnum. Það er meiri stöðugleiki yfir þessu heldur en maður kynntist hér á árunum fyrir hrun“. En hvernig leggst veturinn í Gylfa og hans starfsmenn hjá JÁVERKI? „Bara gríðarlega vel, verkefnastaða okkar er frábær, við erum ágætlega settir næstu tvö árin en auðvitað getum við alltaf blómum á okkur bætt“. Gylfi segir mörg stór verkefni í gangi hjá fyrirtækinu. „Já, hér á Suðurlandi erum við t.d. nýbyrjuð á miðbænum á Selfossi, sem er stórt og skemmtilegt verkefni, við verðum í Eden byggðinni í Hveragerði, við erum að byrja að byggja íbúðir í Grænumörkinni á Selfossi með aldurskvöð. Á höfuðborgarsvæðinu erum við líka með stór verkefni, 330 stúdentaíbúðir fyrir Háskólann í Reykjavík, íbúðir fyrir Hrafnistu, íbúðir fyrir Búseta, þannig að verkefnastaðan er góð“, segir Gylfi.
Árborg Vinnumarkaður Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira