Stormur stefnir á Bahamaeyjar á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. september 2019 19:00 Viðvörun vegna hitabeltisstormsins var gefin út í nótt en samkvæmt bandarísku veðurstofunni er búist við því að stormurinn skelli á norðvesturhluta Bahamaeyja, þar með talinni eynni Abaco sem kom einna verst út úr Dorian. Hitabeltisstormurinn er hvergi nærri eins öflugur og Dorian, sem taldist fimmta stigs fellibylur þegar hann gekk á land. Ekki er búist við sjávarflóðum vegna stormsins en samkvæmt spám verður úrkoma allt að hundrað millimetrar. Stormurinn gæti reynst erfið hindrun fyrir það björgunarfólk sem reynir nú að finna og bjarga þeim þrettán hundruð Bahameyingum sem enn er saknað. Hubert Minnis, forsætisráðherra eyjanna, sagði í nótt frá því að nú væri í undirbúningi dagskrá fyrir dag þjóðarsorgar í landinu. Hann sagði að aðgerðir hingað til hafi gengið út á leit og björgun en nú verði áherslan lögð á enduruppbyggingu og að ná jafnvægi. Bahameyingar hafa margir reynt að flýja eyðilegginguna og halda til Bandaríkjanna. Þar í landi hefur ríkisstjórnin ákveðið að veita Bahameyingum ekki sömu stöðu og Haítar fengu eftir jarðskjálftann 2010 þegar þeim var leyft að búa og starfa í Bandaríkjunum þar til heimalandið taldist öruggt á ný. Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Viðvörun vegna hitabeltisstormsins var gefin út í nótt en samkvæmt bandarísku veðurstofunni er búist við því að stormurinn skelli á norðvesturhluta Bahamaeyja, þar með talinni eynni Abaco sem kom einna verst út úr Dorian. Hitabeltisstormurinn er hvergi nærri eins öflugur og Dorian, sem taldist fimmta stigs fellibylur þegar hann gekk á land. Ekki er búist við sjávarflóðum vegna stormsins en samkvæmt spám verður úrkoma allt að hundrað millimetrar. Stormurinn gæti reynst erfið hindrun fyrir það björgunarfólk sem reynir nú að finna og bjarga þeim þrettán hundruð Bahameyingum sem enn er saknað. Hubert Minnis, forsætisráðherra eyjanna, sagði í nótt frá því að nú væri í undirbúningi dagskrá fyrir dag þjóðarsorgar í landinu. Hann sagði að aðgerðir hingað til hafi gengið út á leit og björgun en nú verði áherslan lögð á enduruppbyggingu og að ná jafnvægi. Bahameyingar hafa margir reynt að flýja eyðilegginguna og halda til Bandaríkjanna. Þar í landi hefur ríkisstjórnin ákveðið að veita Bahameyingum ekki sömu stöðu og Haítar fengu eftir jarðskjálftann 2010 þegar þeim var leyft að búa og starfa í Bandaríkjunum þar til heimalandið taldist öruggt á ný.
Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34
Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16