1.300 nú saknað og nýr stormur á leiðinni Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2019 08:08 Fellibylurinn Dorian olli gríðarlegri eyðileggingum á Bahamaeyjum fyrr í mánuðinum. Getty Fjöldi þeirra sem enn er saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian gekk þar yfir er nú 1.300. Yfirvöld á eyjunum hafa lækkað töluna, en fyrr í vikunni var greint frá því að 2.500 væri saknað. Tekist hefur að lækka töluna eftir að hafa borið lista yfir saknaða saman við lista yfir þá sem hafast við í neyðarskýlum. Íbúar á Bahamaeyjum glíma nú við afleiðingar Dorian sem olli gríðarlegri eyðileggingu á eyjunum, en þurfa nú að búa sig undir nýtt óveður. Hitabeltislægð nálgast nú landið og kann hún að ganga á eyjarnar síðar í dag samkvæmt Bandarísku fellibyljamiðstöðinni. Vitað er að fimmtíu manns hið minnsta fórust þegar Dorian gekk á land fyrsta dag septembermánaðar. Vindhraðinn náði þar 80 metra á sekúndu og olli mikilli eyðileggingu. Fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka þegar líður á mánuðinn. Vindhraðinn sem fylgir lægðinni sem nú nálgast landið er ekki nærri þeim sem fylgdi Dorian en kann engu að síðar að vanda vandræðum á eyjunum, auk þess að valda truflunum á öllu björgunar- og uppbyggingarstarfi. Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Fjöldi þeirra sem enn er saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian gekk þar yfir er nú 1.300. Yfirvöld á eyjunum hafa lækkað töluna, en fyrr í vikunni var greint frá því að 2.500 væri saknað. Tekist hefur að lækka töluna eftir að hafa borið lista yfir saknaða saman við lista yfir þá sem hafast við í neyðarskýlum. Íbúar á Bahamaeyjum glíma nú við afleiðingar Dorian sem olli gríðarlegri eyðileggingu á eyjunum, en þurfa nú að búa sig undir nýtt óveður. Hitabeltislægð nálgast nú landið og kann hún að ganga á eyjarnar síðar í dag samkvæmt Bandarísku fellibyljamiðstöðinni. Vitað er að fimmtíu manns hið minnsta fórust þegar Dorian gekk á land fyrsta dag septembermánaðar. Vindhraðinn náði þar 80 metra á sekúndu og olli mikilli eyðileggingu. Fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka þegar líður á mánuðinn. Vindhraðinn sem fylgir lægðinni sem nú nálgast landið er ekki nærri þeim sem fylgdi Dorian en kann engu að síðar að vanda vandræðum á eyjunum, auk þess að valda truflunum á öllu björgunar- og uppbyggingarstarfi.
Bahamaeyjar Fellibylurinn Dorian Tengdar fréttir Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00 2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34 Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16 Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Dagbjartur kemur að endurreisn samfélags á Bahamaeyjum Við vinnum þetta allt í sameiningu, það skiptir okkur engu máli hvaða nafn er á skyrtunni ef svo mætti segja. Þegar kemur að þessu eru allir bara í sama liði og menn sem eru að vinna á svipuðu sviði eru bara að hjálpast að og styðja við hvorn annan, segir Dagbjartur Kr. Brynjarsson, viðbragðsaðili á vegum NetHope á Bahamaeyjum. 9. september 2019 09:00
2.500 á lista týndra á Bahama Minnst 50 eru látnir og er búist við því þeim muni fjölga en björgunaraðilar eru enn að leita í rústum húsa og braki sem liggur á víð og dreif um eyjarnar. 11. september 2019 17:34
Yfirvöld á Bahamaeyjum gagnrýnd fyrir viðbrögð sín við Dorian Yfirvöld á Bahama eyjum sæta nú aukinni gagnrýni fyrir hvernig tekist hefur verið á við eftirleik fellibylsins Dorian sem gekk yfir eyjaklasann í síðustu viku. 9. september 2019 07:16