Guðni Ingvars: Þetta minnir mig á það þegar ég spilaði með Róberti Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 11. september 2019 22:52 Guðni í baráttunni í kvöld vísir/vilhelm „Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“ Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
„Við erum ágætir“ sagði hógvær, Guðni Ingvarsson, leikmaður Selfoss. Guðni byrjaði á bekknum en kom inn eftir að Atli Ævar Ingólfsson fékk tveggja mínútna brottvísun, það var ekki hægt að taka Guðna útaf eftir það, hann átti frábæran leik og skoraði 8 mörk. „Við vorum mjög ósáttir eftir síðasta leik. Okkur fannst við vera með unnin leik þar og endar svo í 50/50 framlengingu“ sagði Guðni, ánægður með að hafa svarað fyrir tapið á Selfossi í síðustu viku. Eftir að hafa verið með undirtökin á leiknum og leitt með 5 mörkum þegar mest lét þá tókst Selfyssinum að missa það forskot niður eins og svo oft áður, Guðni segir að leikmenn séu orðnir vanir þeirri stöðu. „Þetta virðist vera einhver lenska hjá okkur, við fórum að klikka á dauðafærum og fengum varla stopp í vörninni þarna á tímabili, lið eins og FH kemur þá bara tilbaka“ Selfyssingar töpuðu niður leiknum á Selfossi en unnu í dag góðan sigur. Þeir líta virkilega vel út fyrir tímabilið en mörg spurningamerki voru meðal spámanna og spekinga deildarinnar um gengi liðsins fyrir veturinn. Guðni segir þó að þeir þurfi að þróa sinn leik betur. „Við erum ágætir, en það má alltaf eitthvað bæta. Þegar að við spilum svona aggressíva vörn, það fer mikið púður í þetta. Við getum ekki unnið alla leiki svona við þurfum að þróa okkar leik eitthvað.“ Guðni segir fátt betra enn að spila með manni eins og Hauki Þrastarsyni. Haukur bjó til mikið fyrir Guðna á línunni og segir að hann kunni vel við þessa blöndu milli þeirra félaga „Það er ekkert hægt að hafa þetta betra, þetta er svipað og þegar ég spilaði með Róberti Aroni Hostert á sínum tíma, þetta minnir mig á það. Það var mjög góð blanda, ég vona að þetta haldi svona áfram.“
Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira