Hamilton aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 12:57 Hamilton kemur fyrstur í mark. vísir/getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu. Formúla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í rússneska kappakstrinum í dag. Þetta er níunda keppnin sem Hamilton vinnur á tímabilinu og í fjórða sinn sem Hamilton vinnur rússneska kappaksturinn á ferlinum. Hann er með örugga forystu í keppni ökuþóra. Liðsfélagi hans á Mercedes, Valtteri Bottas, varð annar og Charles Leclerc á Ferrari, sem var á rásspól, þriðji.BREAKING: Mercedes back on top - @LewisHamilton beats @ValtteriBottas to win in Russia!#RussianGP#F1pic.twitter.com/T5dVprgMKx — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Þetta var fyrsti sigur Mercedes síðan í ungverska kappakstrinum. Fyrir Rússlandskappaksturinn hafði Ferrari unnið þrjár keppnir í röð. Sebastian Vettel, sem vann kappaksturinn í Singapúr um síðustu helgi, byrjaði vel og leiddi framan af. En hann þurfti að hætta vegna vélarbilunar.LAP 28/53 SEBASTIAN VETTEL IS OUT!#F1#RussianGPpic.twitter.com/5duhe37afm — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Mercedes-mennirnir Hamilton og Bottas nýttu sér það og tóku efstu tvö sætin. Max Verstappen á Red Bull varð fjórði og samherji hans, Alexander Albon, fimmti.RACE CLASSIFICATION Here's how a fantastic race at Sochi finished#RussianGP#F1pic.twitter.com/0BxYgnxbc0 — Formula 1 (@F1) September 29, 2019 Næsti keppni fer fram í Japan eftir tvær vikur. Fimm keppnum er ólokið á tímabilinu.
Formúla Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira