Lífvörður konungs Sádi-Arabíu skotinn til bana Kjartan Kjartansson skrifar 29. september 2019 10:57 Fagham sést hér í bakgrunni með Salman konungi í janúar árið 2015. AP/Yoan Valat Sádi-arabískir fjölmiðlar greina frá því að lífvörður Salman konungs hafi verið skotinn til bana eftir „persónulegar deilur“ í heimahúsi í borginni Jiddah við Rauðahaf. Takmarkaðar upplýsingar hafa komið fram um hvað átti sér nákvæmlega stað annað en að vinu lífvarðarins hafi skotið hann til bana og sært tvo aðra. AP-fréttastofan segir að Abdulaziz al-Fagham, undirhershöfðingi, hafi verið áberandi í sádi-arabísku samfélagi. Eftir að greint var frá dauða hans í ríkisfjölmiðlum hafi samúðaróskum rignt á samfélagsmiðlum. Í fyrst sagði ríkissjónvarpsstöðin frá andláti Fagham í tísti. Síðar greindi ríkisfréttastofan frá því að það hafi verið vinur lífvarðarins sem skaut hann vegna ósættis. Hann hafi jafnframt sært tvo aðra menn, Sáda og filippseyskan vinnumann. Til skotbardaga hafi komið þegar öryggissveitir brugðust við útkallinu. Meintur morðingi Fagham er sagður hafa fallið í skotbardaganum og fimm lögreglumenn særst. Byssuglæpir eru fátíðir í Sádi-Arabíu en dæmdir morðingjar og fíkniefnasmyglarar eru jafnan teknir af lífi samkvæmt ströngum íslömskum lögum ríkisins. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna voru 419 morð framin í Sádi-Arabíu, þar sem þrjátíu milljónir manna búa, árið 2017.Fagham aðstoðar aldraðan konunginn þegar þeir Donald Trump Bandaríkjaforseti hittust á ráðstefnu í Ríad í maí árið 2017.AP/Evan Vucci Sádi-Arabía Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Sádi-arabískir fjölmiðlar greina frá því að lífvörður Salman konungs hafi verið skotinn til bana eftir „persónulegar deilur“ í heimahúsi í borginni Jiddah við Rauðahaf. Takmarkaðar upplýsingar hafa komið fram um hvað átti sér nákvæmlega stað annað en að vinu lífvarðarins hafi skotið hann til bana og sært tvo aðra. AP-fréttastofan segir að Abdulaziz al-Fagham, undirhershöfðingi, hafi verið áberandi í sádi-arabísku samfélagi. Eftir að greint var frá dauða hans í ríkisfjölmiðlum hafi samúðaróskum rignt á samfélagsmiðlum. Í fyrst sagði ríkissjónvarpsstöðin frá andláti Fagham í tísti. Síðar greindi ríkisfréttastofan frá því að það hafi verið vinur lífvarðarins sem skaut hann vegna ósættis. Hann hafi jafnframt sært tvo aðra menn, Sáda og filippseyskan vinnumann. Til skotbardaga hafi komið þegar öryggissveitir brugðust við útkallinu. Meintur morðingi Fagham er sagður hafa fallið í skotbardaganum og fimm lögreglumenn særst. Byssuglæpir eru fátíðir í Sádi-Arabíu en dæmdir morðingjar og fíkniefnasmyglarar eru jafnan teknir af lífi samkvæmt ströngum íslömskum lögum ríkisins. Samkvæmt tölum Sameinuðu þjóðanna voru 419 morð framin í Sádi-Arabíu, þar sem þrjátíu milljónir manna búa, árið 2017.Fagham aðstoðar aldraðan konunginn þegar þeir Donald Trump Bandaríkjaforseti hittust á ráðstefnu í Ríad í maí árið 2017.AP/Evan Vucci
Sádi-Arabía Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira