Gary Martin: Óli Jóh stakk mig í bakið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2019 10:19 Gary Martin, leikmaður ÍBV, tryggði sér gullskó Adidas með því að skora tvö mörk í tapi fyrir Stjörnunni, 3-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Gary veitti gullskónum viðtöku í lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gær. Þar ræddi hann um nýliðið tímabilið sem var skrautlegt í meira lagi. Enski markahrókurinn byrjaði hjá Val en var látinn fara þaðan eftir aðeins þrjá deildarleiki og einn bikarleik. Gary gekk svo í raðir botnliðs ÍBV þar sem hann skoraði grimmt. Það dugði þó ekki til að halda Eyjamönnum í Pepsi Max-deildinni. „Ég ætlaði að taka mér frí út tímabilið eftir að ég fór frá Val. Allar hinar áskorarirnar sem mér buðust, eins og hjá HK og KA, voru ekki þær bestu fyrir mig. ÍBV var á botninum. Ég ætla ekki að segja að hafi ekki haft neinu að tapa. Ég hefði getað farið þangað og skorað ekki neitt. Þetta var erfiðasta liðið til að spila fyrir. Þetta var sennilega besta ákvörðun sem ég hef tekið í fótboltanum,“ sagði Gary í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hann baunaði á Ólaf Jóhannesson, fráfarandi þjálfara Vals. „Valur stakk mig ekki í bakið. Óli Jóh stakk mig í bakið. Svo einfalt er það. Valur er frábært félag en Óli Jóh tók þessa ákvörðun. Og svona fór það,“ sagði Gary og leit á gullskóinn. Síðdegis í gær var greint frá því Ólafur fengi ekki nýjan samning hjá Val. „Þeir þurftu eitt stig út úr síðustu tveimur leikjunum til að sleppa við fall en ég fékk gullskóinn. Ég er sigurvegarinn,“ sagði Gary. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00 Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Mikil barátta var um gullskóinn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 16:11 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Gary Martin, leikmaður ÍBV, tryggði sér gullskó Adidas með því að skora tvö mörk í tapi fyrir Stjörnunni, 3-2, í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla í gær. Gary veitti gullskónum viðtöku í lokaþætti Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport í gær. Þar ræddi hann um nýliðið tímabilið sem var skrautlegt í meira lagi. Enski markahrókurinn byrjaði hjá Val en var látinn fara þaðan eftir aðeins þrjá deildarleiki og einn bikarleik. Gary gekk svo í raðir botnliðs ÍBV þar sem hann skoraði grimmt. Það dugði þó ekki til að halda Eyjamönnum í Pepsi Max-deildinni. „Ég ætlaði að taka mér frí út tímabilið eftir að ég fór frá Val. Allar hinar áskorarirnar sem mér buðust, eins og hjá HK og KA, voru ekki þær bestu fyrir mig. ÍBV var á botninum. Ég ætla ekki að segja að hafi ekki haft neinu að tapa. Ég hefði getað farið þangað og skorað ekki neitt. Þetta var erfiðasta liðið til að spila fyrir. Þetta var sennilega besta ákvörðun sem ég hef tekið í fótboltanum,“ sagði Gary í Pepsi Max-mörkunum í gær. Hann baunaði á Ólaf Jóhannesson, fráfarandi þjálfara Vals. „Valur stakk mig ekki í bakið. Óli Jóh stakk mig í bakið. Svo einfalt er það. Valur er frábært félag en Óli Jóh tók þessa ákvörðun. Og svona fór það,“ sagði Gary og leit á gullskóinn. Síðdegis í gær var greint frá því Ólafur fengi ekki nýjan samning hjá Val. „Þeir þurftu eitt stig út úr síðustu tveimur leikjunum til að sleppa við fall en ég fékk gullskóinn. Ég er sigurvegarinn,“ sagði Gary. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00 Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Mikil barátta var um gullskóinn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 16:11 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Óli Jóh fær ekki nýjan samning hjá Val: „Mat stjórnar að nú þurfi nýjar hendur að taka um stýrið“ Eftir fimm ár á Hlíðarenda er komið að leiðarlokum hjá Ólafi Jóhannessyni og Val. 28. september 2019 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - ÍBV 3-2 | Gary Martin tók Gullskóinn Stjarnan gerði sitt og vann ÍBV en það dugði ekki til að ná Evrópusæti. Gary Martin tók Gullskóinn. 28. september 2019 18:00
Gary Martin skoraði tvö mörk í Garðabænum og nældi í gullskóinn Mikil barátta var um gullskóinn í lokaumferð Pepsi Max-deildar karla. 28. september 2019 16:11