McLaren gerir samning við Mercedes Bragi Þórðarson skrifar 28. september 2019 21:45 McLaren munu skipta út Renault vélinni og fara yfir í Mercedes árið 2021. Getty McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
McLaren er á sínu öðru ári með Renault vélar eftir að hafa sagt upp samningi sínum við Honda eftir tímabilið 2017. Fyrir Honda hafði McLaren notað Mercedes vélar í 20 ár og skilaði samstarfið fjölda titlum. Nú hefur liðið gert fjögurra ára samning við Mercedes sem tekur gildi árið 2021. Zak Brown, stjóri McLaren er vongóður um samstarfið. ,,Samningurinn er mikilvægt skref í að koma liðinu aftur á toppinn'' sagði Brown í yfirlýsingu liðsins. Mercedes vélarnar hafa verið þær langbestu á turbo hybrid tímabilinu og hafa bílar knúnir þeim unnið tæplega 80 prósent allra keppna síðan 2014.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira