Berglind giftist sjálfri sér á Ítalíu Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2019 10:30 Berglind giftist sjálfri sér á fallegum stað á Ítalíu. Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Berglind er fráskilin fjögurra barna móðir sem er óhemju sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir. „Ég hafði ekkert planað þetta sumar. Börnin mín voru að fara til pabba síns í mánuð og ég er eitthvað í tölvunni að grúska á einhverjum ferðavef. Ég slæ inn að ég sé til í að fara hvert sem er og þá kemur upp þessi borg á Ítalíu, Catania,“ segir Berglind en borgin er á Sikiley. „Öll ferðin var í raun ævintýraferð,“ segir Berglind sem rifjaði upp þegar hún var komin út þegar einn drengurinn hennar spurði hvort hún myndi einhver tímann gifta sig aftur og þá hafði hún svarað: „Mögulega giftist ég bara sjálfri mér.“ „Það var eitthvað við þennan stað sem var svo brúðkaupslegt. Ég ræddi það eitthvað hvort ég ætti að gera þetta en svo hugsaði ég ekkert um það meir,“ segir Berglind. Þegar hún var á ströndinni síðasta daginn á eyjunni fer hún á ströndina og fékk þá hugmynd að láta til skara skríða. „Ég hugsaði með mér ef ég ætlaði að gera þetta, yrði það að vera gert almennilega,“ segir Berlgind sem fjárfesti í kjól og hring og giftist sjálfri sér. Vala Matt hitti þessa ævintýrakonu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra frá þessu sérstaka brúðkaupi Berglindar. Vala fór einnig og talaði við ritstjórann Steingerði Steinarsdóttur á Vikunni og Mannlífi en Steingerður vakti mikla athygli þegar hún skrifaði greinina Einhleyp og hamingjusöm. Ísland í dag Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Berglind Guðmundsdóttir fór ein í þriggja vikna ferð til Ítalíu þar sem hún keypti sér brúðarkjól, hring og giftist sjálfri sér. Berglind er fráskilin fjögurra barna móðir sem er óhemju sjálfstæð og fer ekki troðnar slóðir. „Ég hafði ekkert planað þetta sumar. Börnin mín voru að fara til pabba síns í mánuð og ég er eitthvað í tölvunni að grúska á einhverjum ferðavef. Ég slæ inn að ég sé til í að fara hvert sem er og þá kemur upp þessi borg á Ítalíu, Catania,“ segir Berglind en borgin er á Sikiley. „Öll ferðin var í raun ævintýraferð,“ segir Berglind sem rifjaði upp þegar hún var komin út þegar einn drengurinn hennar spurði hvort hún myndi einhver tímann gifta sig aftur og þá hafði hún svarað: „Mögulega giftist ég bara sjálfri mér.“ „Það var eitthvað við þennan stað sem var svo brúðkaupslegt. Ég ræddi það eitthvað hvort ég ætti að gera þetta en svo hugsaði ég ekkert um það meir,“ segir Berglind. Þegar hún var á ströndinni síðasta daginn á eyjunni fer hún á ströndina og fékk þá hugmynd að láta til skara skríða. „Ég hugsaði með mér ef ég ætlaði að gera þetta, yrði það að vera gert almennilega,“ segir Berlgind sem fjárfesti í kjól og hring og giftist sjálfri sér. Vala Matt hitti þessa ævintýrakonu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og fékk að heyra frá þessu sérstaka brúðkaupi Berglindar. Vala fór einnig og talaði við ritstjórann Steingerði Steinarsdóttur á Vikunni og Mannlífi en Steingerður vakti mikla athygli þegar hún skrifaði greinina Einhleyp og hamingjusöm.
Ísland í dag Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira