Spurning vikunnar: Notar þú kynlífshjálpartæki? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 27. september 2019 09:30 Hver ætli munurinn á viðhorfi til kynlífstækjakaupa eftir kyni. Er litið öðruvísi á karlmenn sem kaupa kynlífstæki til eigin nota heldur en konur? Getty Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. Í dag er öldin aldeilis önnur, kynlífshjálpartækjakynningar eru orðnar jafn algengar og Tupperwarekynningarnar voru hérna um árið. Vinkonuhópar eða pör þramma inn í kynlífstækjaverslun án þessa að hika. En hvað með karlana? Hika þeir? Hingað til hefur framboðið og markaðssetning verið að mestu stílað inn á kvenfólk en með tímanum hafa hjálpartæki fyrir karlmenn orðið meira áberandi. Makamál velta þarna fyrir sér muninum á kynjunum. Er litið öðrum augum það að karlmenn kaupi kynlífshjálpartæki til eigin nota en konur? Eru karlmenn hræddari við að skoða eða spyrja um kynlífstæki í þessum búðum? Spurning vikunnar er því kynjaskipt.Notar þú kynlífshjálpartæki?Athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn. Konur svara hér fyrir neðan: Karlmenn svara hér fyrir neðan: Spurning vikunnar Tengdar fréttir Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26. september 2019 21:30 Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20. september 2019 21:00 Ilmheilun fyrir meðgöngu, fæðingu og fjölskylduna Eva Dögg yogakennari, blómabarn og heilsukukklari deilir reynslu sinni af eiturefnalausum lífsstíl og hvernig hægt er að nota ilmkjarnaolíur sem foreldri og í fjölskyldulífinu á námskeiðinu Blómabarn, kjarnaolíur og fjölskyldulíf. 21. september 2019 14:15 Mest lesið Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Viltu gifast Berglind Festival? Makamál
Það eru ekkert svo mörg ár síðan kynlífshjálpartæki voru hálfgert tabú í samfélaginu og fólk fór frekar leynt með áhuga sinn og kaup á slíkum tækjum. Í dag er öldin aldeilis önnur, kynlífshjálpartækjakynningar eru orðnar jafn algengar og Tupperwarekynningarnar voru hérna um árið. Vinkonuhópar eða pör þramma inn í kynlífstækjaverslun án þessa að hika. En hvað með karlana? Hika þeir? Hingað til hefur framboðið og markaðssetning verið að mestu stílað inn á kvenfólk en með tímanum hafa hjálpartæki fyrir karlmenn orðið meira áberandi. Makamál velta þarna fyrir sér muninum á kynjunum. Er litið öðrum augum það að karlmenn kaupi kynlífshjálpartæki til eigin nota en konur? Eru karlmenn hræddari við að skoða eða spyrja um kynlífstæki í þessum búðum? Spurning vikunnar er því kynjaskipt.Notar þú kynlífshjálpartæki?Athugið að svara þeirri könnun sem á við þitt kyn. Konur svara hér fyrir neðan: Karlmenn svara hér fyrir neðan:
Spurning vikunnar Tengdar fréttir Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26. september 2019 21:30 Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20. september 2019 21:00 Ilmheilun fyrir meðgöngu, fæðingu og fjölskylduna Eva Dögg yogakennari, blómabarn og heilsukukklari deilir reynslu sinni af eiturefnalausum lífsstíl og hvernig hægt er að nota ilmkjarnaolíur sem foreldri og í fjölskyldulífinu á námskeiðinu Blómabarn, kjarnaolíur og fjölskyldulíf. 21. september 2019 14:15 Mest lesið Einhleypan: Tinder birtingarmynd siðrofs og allsherjar hnignunar samfélagsins Makamál Ráð fyrir stefnumót: „Betra að vera afslappaður en uppstrílaður“ Makamál „Engin ein leið er rétt í þessu ferli“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: „Sundsjúk, hvatvís og heillast af húmor“ Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Fannst líkaminn vera að svíkja mig Makamál Viltu gifast Berglind Festival? Makamál
Kolbrún Pálína: „Það lærir enginn að skilja eða lenda í ástarsorg“ "Þegar ég fór að skoða skilnaði og afleiðingar þeirra á alla sem að þeim koma, áttaði ég mig á því að okkur er ekki kennt neitt sérstaklega að takast á við sorg og áföll.“ Þetta segir Kolbrún Pálína annar höfundur sjónvarpsþáttanna ÁSTAR sem frumsýndir voru í Sjónvarpi Símans í síðusu viku. 26. september 2019 21:30
Flestir segja fyrrverandi maka vera vandamál í núverandi sambandi Makamál spurðu í síðustu viku hvort að fyrrverandi maki væri vandamál í núverandi sambandi og voru niðurstöðurnar voru frekar afgerandi. 20. september 2019 21:00
Ilmheilun fyrir meðgöngu, fæðingu og fjölskylduna Eva Dögg yogakennari, blómabarn og heilsukukklari deilir reynslu sinni af eiturefnalausum lífsstíl og hvernig hægt er að nota ilmkjarnaolíur sem foreldri og í fjölskyldulífinu á námskeiðinu Blómabarn, kjarnaolíur og fjölskyldulíf. 21. september 2019 14:15