Tólf sagt upp hjá Valitor Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2019 13:26 Rekstur Valitor hefur gengið illa á undanförnum misserum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. Valitor er dótturfélag Arion banka en uppsagnirnar tólf eru ekki hluti þeirra 100 uppsagna hjá bankanum, sem greint var frá í morgun. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, staðfestir uppsagnirnar í samtali við Vísi og segir að til þeirra hafi þurft að grípa vegna breytts samkeppnisumhverfis og viðvarandi tapreksturs. Rekstur Valitor hefur gengið brösuglega síðustu misseri, þannig tapaði fyrirtækið næstum 2,8 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs og 1,9 milljörðum árið áður. Þá féllst Valitor á að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna í júlí, skaðabætur fyrir að slíta samningi um greiðslugátt fyrir söfnunarfé til WikiLeaks sumarið 2011. Viðar segir að því hafi verið ákveðið að segja upp starfsmönnunum tólf. Þar að auki séu að eiga sér stað miklar breytingar á samkeppnisumhverfi færsluhirða, rétt eins og banka. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, tók í svipaðan streng í yfirlýsingu sinni í morgun. Bæði sé að eiga sér mikil framþróun í hvers kyns bankastarfsemi, sem þarfnast minna starfsmannahalds, auk þess sem regluverksbreytingar og skattahækkanir hafi leitt af sér mikinn viðbótarkostnað. Íslenskir bankar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. 26. september 2019 09:46 Arion segir upp 100 manns Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. 26. september 2019 09:07 Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. 26. september 2019 10:09 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Færsluhirðirinn Valitor hefur sagt upp 12 starfsmönnum. Valitor er dótturfélag Arion banka en uppsagnirnar tólf eru ekki hluti þeirra 100 uppsagna hjá bankanum, sem greint var frá í morgun. Viðar Þorkelsson, forstjóri Valitor, staðfestir uppsagnirnar í samtali við Vísi og segir að til þeirra hafi þurft að grípa vegna breytts samkeppnisumhverfis og viðvarandi tapreksturs. Rekstur Valitor hefur gengið brösuglega síðustu misseri, þannig tapaði fyrirtækið næstum 2,8 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs og 1,9 milljörðum árið áður. Þá féllst Valitor á að greiða Datacell og Sunshine Press Productions 1,2 milljarða króna í júlí, skaðabætur fyrir að slíta samningi um greiðslugátt fyrir söfnunarfé til WikiLeaks sumarið 2011. Viðar segir að því hafi verið ákveðið að segja upp starfsmönnunum tólf. Þar að auki séu að eiga sér stað miklar breytingar á samkeppnisumhverfi færsluhirða, rétt eins og banka. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, tók í svipaðan streng í yfirlýsingu sinni í morgun. Bæði sé að eiga sér mikil framþróun í hvers kyns bankastarfsemi, sem þarfnast minna starfsmannahalds, auk þess sem regluverksbreytingar og skattahækkanir hafi leitt af sér mikinn viðbótarkostnað.
Íslenskir bankar Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. 26. september 2019 09:46 Arion segir upp 100 manns Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. 26. september 2019 09:07 Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. 26. september 2019 10:09 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Uppsagnir í Arion ná til flestra sviða bankans Arion banki mun ekki leggja niður útibú þrátt fyrir uppsagnir. 26. september 2019 09:46
Arion segir upp 100 manns Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. 26. september 2019 09:07
Tuttugu sagt upp hjá Íslandsbanka Meirihluti þeirra sem misstu vinnuna í morgun störfuðu í höfuðstöðvum bankans. 26. september 2019 10:09