Líkti Boris við Guardiola en Lineker var fljótur til: „Væri búið að reka Guardiola með sömu úrslit“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2019 12:30 Guardiola og Boris. Myndin er samsett. vísir/getty Breski stjórnmálamaðurinn, Michael Gove, segir að forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, sé fæddur sigurvegari og hann sé eins og Pep Guardiola. Ummælin lét Gove falla í samtali við LBC fjölmiðilinn sem fer mikinn í stjórnmálaumræðunni á Bretlandi en Gove er meðal annars fyrrum umhverfisráðherra Bretlands. Sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker var ekki hrifinn af líkingunni og segir að ef Guardiola hefði átt svipuðu gengi að fagna og Boris þá væri einfaldlega búið að reka hann.If Pep Guardiola had a run of results like Boris Johnson, he’d be sacked. https://t.co/8DGjBpDhO3 — Gary Lineker (@GaryLineker) September 25, 2019 Prófessorinn Matthias Eberl blandar sér einnig í umræðuna og segir að það sé ekki hægt að bera Boris og Guardiola. Hann setti svo fram nokkrar staðreyndir.Pep Guardiola never lost six matches on a row, sacked 21 of his best players or tried to suspend the football season for five weeks, and has never been defeated 0-11.@GaryLinekerhttps://t.co/gQ78ZJxOMr — Matthias Eberl (@eberlmat) September 25, 2019 Boris hefur verið mikið í umræðunni á Englandi undanfarnar vikur. Hann vildi meðal annars fresta þingi í fimm vikur í aðdraganda útgönug Bretlands úr Evrópusambandinu í október en mikið hefur gengið á Bretlandi. Brexit England Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Breski stjórnmálamaðurinn, Michael Gove, segir að forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, sé fæddur sigurvegari og hann sé eins og Pep Guardiola. Ummælin lét Gove falla í samtali við LBC fjölmiðilinn sem fer mikinn í stjórnmálaumræðunni á Bretlandi en Gove er meðal annars fyrrum umhverfisráðherra Bretlands. Sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker var ekki hrifinn af líkingunni og segir að ef Guardiola hefði átt svipuðu gengi að fagna og Boris þá væri einfaldlega búið að reka hann.If Pep Guardiola had a run of results like Boris Johnson, he’d be sacked. https://t.co/8DGjBpDhO3 — Gary Lineker (@GaryLineker) September 25, 2019 Prófessorinn Matthias Eberl blandar sér einnig í umræðuna og segir að það sé ekki hægt að bera Boris og Guardiola. Hann setti svo fram nokkrar staðreyndir.Pep Guardiola never lost six matches on a row, sacked 21 of his best players or tried to suspend the football season for five weeks, and has never been defeated 0-11.@GaryLinekerhttps://t.co/gQ78ZJxOMr — Matthias Eberl (@eberlmat) September 25, 2019 Boris hefur verið mikið í umræðunni á Englandi undanfarnar vikur. Hann vildi meðal annars fresta þingi í fimm vikur í aðdraganda útgönug Bretlands úr Evrópusambandinu í október en mikið hefur gengið á Bretlandi.
Brexit England Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira