Helsti textasmiður Grateful Dead er látinn Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2019 09:24 Robert Hunter varð 78 ára gamall. AP Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019 Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Robert Hunter, textasmiður margra af helstu smellum bandarísku sveitarinnar Grateful Dead, er látinn, 78 ára að aldri. Í yfirlýsingu frá fjölskyldu Hunter segir að hann hafi andast á heimili sínu í faðmi fjölskyldu á mánudaginn. Hunter samdi texta við lög á borð við Truckin‘, Uncle John‘s band, Box of rain og Ripple. Þrátt fyrir vera nær órjúfanlegur hluti sveitarinnar og að kunna á fjölda hljóðfæra – gítar, fiðlu, seló og trompet – kom hann aldrei fram á sviði með sveitinni. „Ég tók mína ákvörðun. Ég prófaði það og það var ekki að virka fyrir mig,“ sagði Hunter í samtali við Guardian árið 2015. Robert Hunter var góður vinur söngvara og forsprakka Grateful Dead, Jerry Garcia. Hann lést 1995. Hunter starfaði einnig á ferli sínum með tónlistarmönnum á borð við Bob Dylan, Elvis Costello, Bruce Hornsby og Jim Lauderdale. Hunter gekk að eiga eiginkonu sína, Maureen, árið 1982 og eignuðust þau þrjú börn."Fare you well, Mr. Hunter. We love you more than words can tell..." @lemieuxdavid — Grateful Dead (@GratefulDead) September 24, 2019
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira