Upphitun: Formúlan snýr aftur til Asíu Bragi Þórðarson skrifar 20. september 2019 16:30 Lewis Hamilton vann í Singapúr í fyrra á leið sinni að heimsmeistaratitlinum. Getty Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil. Formúla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fimmtánda umferðin í Formúlu 1 fer fram um helgina. Nú þegar evrópska tímabilinu er lokið er förinni heitið til Singapúr. Brautin þar í landi er ein sú magnaðasti á tímabilinu. Ekið verður að nóttu til en Singapúr kappaksturinn var sá fyrsti til að vera haldin í myrkri þegar hann var fyrst haldinn árið 2008. Marina Bay brautin er rétt rúmir fimm kílómetrar og er frekar þröng eins og venjan er með götubrautir. Því skiptir vænghönnun meira máli en afl vélarinnar og er því talið að Red Bull hafi bestu bílanna um helgina. Verstappen ók hraðast á fyrstu æfingu.GettyVerstappen hraðastur á fyrstu æfinguÞetta sannaði liðið þegar að Max Verstappen setti hraðasta tímann á fyrstu æfingu keppninnar. Valtteri Bottas klessti Mercedes bíl sínum harkalega á þessari sömu æfingu og virtist tjónið vera talsvert. Eftir ungverska kappakstur leit út fyrir að Verstappen gæti hugsanlega farið að berjast við Lewis Hamilton um heimsmeistaratitilinn. Slæmur árangur bæði í Belgíu og Ítalíu gerði út um sigurvonir Hollendingsins. Hamilton og Mercedes hafa verið allsráðandi í Formúlu 1 í ár. Í raun er bara spurning hvenær en ekki hvort Hamilton tryggir sér sinn sjötta titil.
Formúla Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira