Um er að ræða eina dýrustu fasteign Bandaríkjanna og er hún metin á 280 milljónir dollara eða því sem samsvarar 35 milljörðum íslenskra króna.
Í eigninni eru sundlaugar, fullbúin aðstaða fyrir hesta, flugvöllur, þyrlupallur, tveir veitingastaðir, spa, skotsvæði, og margt fleira.