Karen sú níunda sem nær 100 landsleikjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2019 14:30 Karen ásamt Guðmundi B. Ólafssyni, formanni HSÍ, og varaformanninum Davíð B. Gíslasyni fyrir leikinn gegn Frakklandi í gær. vísir/bára Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Karen Knútsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland mætti Frakklandi á Ásvöllum í undankeppni EM 2020 í gær. Karen fékk viðurkenningu frá HSÍ fyrir leikinn sem Frakkar unnu með sex marka mun, 17-23. Hún var markahæst í íslenska liðinu með sex mörk. Karen er sú níunda sem nær 100 leikjum fyrir íslenska kvennalandsliðið. Hrafnhildur Skúladóttir er leikjahæst með 170 leiki. Arna Sif Pálsdóttir kemur næst með 150 landsleiki. Karen, sem leikur nú með Fram, hefur verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í áratug. Hún lék með Íslandi á EM 2010 og 2012 og HM 2011. Þórey Rósa Stefánsdóttir, sem er í 100 landsleikja klúbbnum, náði einnig merkum áfanga í leiknum gegn Frakklandi í gær. Hún skoraði sitt 300. landsliðsmark þegar hún minnkaði muninn í 3-4 með sínu öðru marki í leiknum. Þórey Rósa skoraði alls fjögur mörk.Leikjahæstar í sögu íslenska kvennalandsliðsins: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir - 170 Arna Sif Pálsdóttir - 150 Hanna Guðrún Stefánsdóttir - 142 Dagný Skúladóttir - 119 Berglind Íris Hansdóttir - 108 Þórey Rósa Stefánsdóttir - 104 Rakel Dögg Bragadóttir - 102 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir - 101 Karen Knútsdóttir - 100Karen skoraði sex mörk gegn Frökkum, þar af fimm úr vítum.vísir/bára
Handbolti Tímamót Tengdar fréttir Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09 Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25 Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30 Mest lesið Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Arnar: Hefði verið auðvelt að brotna en stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins hrósaði leikmönnum eftir leikinn gegn Frakklandi. 29. september 2019 18:09
Íris Björk: Yndislegt að koma aftur í landsliðið Markvörðurinn Íris Björk Símonardóttir viðurkennir að það freisti að halda áfram að spila með íslenska landsliðinu. 29. september 2019 18:25
Umfjöllun: Ísland - Frakkland 17-23 | Miklu betra en gegn Króatíu Eftir skellinn í Króatíu á miðvikudaginn sýndi íslenska liðið allt aðra og miklu betri frammistöðu gegn heims- og Evrópumeisturum Frakka. 29. september 2019 17:30