Gunnar: Þurfum að skoða þetta í hægri endursýningu Benedikt Grétarsson skrifar 9. október 2019 22:40 Gunnar er á sínu fimmta tímabili sem þjálfari Hauka. vísir/bára „Þetta var týpískur Hafnarfjarðarslagur en ég er svekktur að fá ekki tvö stig eins og mér fannst við eiga skilið í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir 29-29 jafntefli gegn erkifjendunum í FH. Ég er ótrúlega ánægður með strákana, þeir spila þennan leik frábærlega. Það eru nokkur atriði undir lokin sem eru okkur dýr en heilt yfir var þetta bara frábær leikur,“ bætir Gunnar við. Mjög umdeildur dómur leikt dagsins ljós í stöðunni 28-28, þegar dæmd voru ansi vafasöm skref á Atla Má Báruson. Gunnar var ekki alveg sáttur við þann dóm. „Við þurfum að skoða þetta í hægri endursýningu. Maður bara vonar dómaranna vegna að þetta hafi verið réttur dómur en menn verða bara að skoða þetta hægt og þá kemur þetta allt í ljós. Ég ætla svo sem ekki að tjá mig meira um það en þetta var svekkjandi þar sem þetta hefði komið okkur í góða stöðu.“ Haukar voru búnir að vinna alla leiki sína fyrir leik kvöldsins en engu að síður er umræðan búin að vera frekar neikvæð um liðið. „Þetta er ekkert nýtt. Þegar maður er að þjálfa Hauka, er ekki nóg að vinna leiki, maður þarf helst að vinna þá stórt. Þú manst nú eftir umræðunni í fyrra þegar við urðum deildarmeistarar, við erum bara vanir þessu en á sama tíma erum við meðvitaðir um að við þurfum að laga margt og við eigum mikið inni, bæði leikmenn sem eru að koma til baka og leikmenn sem eru að spila. Heilt yfir er ég bara ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar að lokum Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
„Þetta var týpískur Hafnarfjarðarslagur en ég er svekktur að fá ekki tvö stig eins og mér fannst við eiga skilið í þessum leik,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka eftir 29-29 jafntefli gegn erkifjendunum í FH. Ég er ótrúlega ánægður með strákana, þeir spila þennan leik frábærlega. Það eru nokkur atriði undir lokin sem eru okkur dýr en heilt yfir var þetta bara frábær leikur,“ bætir Gunnar við. Mjög umdeildur dómur leikt dagsins ljós í stöðunni 28-28, þegar dæmd voru ansi vafasöm skref á Atla Má Báruson. Gunnar var ekki alveg sáttur við þann dóm. „Við þurfum að skoða þetta í hægri endursýningu. Maður bara vonar dómaranna vegna að þetta hafi verið réttur dómur en menn verða bara að skoða þetta hægt og þá kemur þetta allt í ljós. Ég ætla svo sem ekki að tjá mig meira um það en þetta var svekkjandi þar sem þetta hefði komið okkur í góða stöðu.“ Haukar voru búnir að vinna alla leiki sína fyrir leik kvöldsins en engu að síður er umræðan búin að vera frekar neikvæð um liðið. „Þetta er ekkert nýtt. Þegar maður er að þjálfa Hauka, er ekki nóg að vinna leiki, maður þarf helst að vinna þá stórt. Þú manst nú eftir umræðunni í fyrra þegar við urðum deildarmeistarar, við erum bara vanir þessu en á sama tíma erum við meðvitaðir um að við þurfum að laga margt og við eigum mikið inni, bæði leikmenn sem eru að koma til baka og leikmenn sem eru að spila. Heilt yfir er ég bara ánægður með drengina í kvöld,“ sagði Gunnar að lokum
Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira