Gyðingahatur talið hafa ráðið för í Halle Samúel Karl Ólason skrifar 9. október 2019 17:29 Tveir eru látnir og tveir sárir. EPA/FILIP SINGER Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Það þykir til marks um að árásin sé álitin vera hryðjuverk en einn árásarmaður skaut fólk til bana fyrir utan bænahús gyðinga í borginni. Horst Seehofer, innanríkisráðherra, segir gengið út frá því að gyðingahatur hafi leitt til árásarinnar. Hann reyndi að komast inn þar sem 70 til 80 manns voru við bænir en tókst það ekki. Hann mun hafa skotið á hurðina og kastað bensínsprengju eða handsprengju í hana en án árangurs. Árásarmaðurinn var handtekinn af lögreglu. Spiegel segir manninn heita Stephan B og vera 27 ára gamlan. Þá var hann með hjálm og myndavél á honum sem hann notaði til að sýna beint frá árásinni. Enn fremur segir í frétt Spiegel að árásarmaðurinn hafi sýnt gyðingahatur í útsendingunni og er hann sagður vera hægri-öfgamaður. Hann var þó ekki kunnugur lögreglu, samkvæmt Spiegel.Lögreglan í Halle hafði varað við því að mögulega væru árásarmennirnir fleiri en einn og er enn verið að rannsaka hvort einhver hafi hjálpað árásarmanninum. Í fyrstu var talið að annar aðili hafi flúið af vettvangi í bíl en það þykir nú ólíklegt.Terrorist in #Halle : pic.twitter.com/lXtJuH4kAA— Wierd Duk (@wierdduk) October 9, 2019 #BREAKING Gunman in #Halle was live-streaming the attack, said the "root of all problems are the Jews": SITE pic.twitter.com/nNrIuXmcwo— Guy Elster (@guyelster) October 9, 2019 Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Alríkissaksóknarar hafa tekið yfir rannsókn skotárásar í Halle í Þýskalandi þar sem minnst tveir létu lífið og tveir eru særðir. Það þykir til marks um að árásin sé álitin vera hryðjuverk en einn árásarmaður skaut fólk til bana fyrir utan bænahús gyðinga í borginni. Horst Seehofer, innanríkisráðherra, segir gengið út frá því að gyðingahatur hafi leitt til árásarinnar. Hann reyndi að komast inn þar sem 70 til 80 manns voru við bænir en tókst það ekki. Hann mun hafa skotið á hurðina og kastað bensínsprengju eða handsprengju í hana en án árangurs. Árásarmaðurinn var handtekinn af lögreglu. Spiegel segir manninn heita Stephan B og vera 27 ára gamlan. Þá var hann með hjálm og myndavél á honum sem hann notaði til að sýna beint frá árásinni. Enn fremur segir í frétt Spiegel að árásarmaðurinn hafi sýnt gyðingahatur í útsendingunni og er hann sagður vera hægri-öfgamaður. Hann var þó ekki kunnugur lögreglu, samkvæmt Spiegel.Lögreglan í Halle hafði varað við því að mögulega væru árásarmennirnir fleiri en einn og er enn verið að rannsaka hvort einhver hafi hjálpað árásarmanninum. Í fyrstu var talið að annar aðili hafi flúið af vettvangi í bíl en það þykir nú ólíklegt.Terrorist in #Halle : pic.twitter.com/lXtJuH4kAA— Wierd Duk (@wierdduk) October 9, 2019 #BREAKING Gunman in #Halle was live-streaming the attack, said the "root of all problems are the Jews": SITE pic.twitter.com/nNrIuXmcwo— Guy Elster (@guyelster) October 9, 2019
Þýskaland Tengdar fréttir Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Tveir látnir eftir skotárás í Halle Lögregla í Þýskalandi segir að tveir séu látnir hið minnsta og margir hafi særst í eftir skotárás í bænum Halle fyrr í dag. 9. október 2019 11:40