Jafnt í nágrannaslagnum í Malmö Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. október 2019 21:00 Arnór Traustason í leik með Malmö. vísir/getty Malmö og FC Kaupmannahöfn gerðu jafntefli í skandinavískum grannaslag í Evrópudeildinni í kvöld. Gestirnir frá Kaupmannahöfn komust yfir undir lok uppbótartíma fyrri hálfeiks þegar Lasse Nielsen lenti í því að skora sjálfsmark. Malmö jafnaði metin snemma í seinni hálfleik með marki frá Markus Rosenberg eftir fyrirgjöf Jo Inge Berget. Arnór Ingvi Traustason byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á 58. mínútu leiksins. Evrópudeild UEFA
Malmö og FC Kaupmannahöfn gerðu jafntefli í skandinavískum grannaslag í Evrópudeildinni í kvöld. Gestirnir frá Kaupmannahöfn komust yfir undir lok uppbótartíma fyrri hálfeiks þegar Lasse Nielsen lenti í því að skora sjálfsmark. Malmö jafnaði metin snemma í seinni hálfleik með marki frá Markus Rosenberg eftir fyrirgjöf Jo Inge Berget. Arnór Ingvi Traustason byrjaði leikinn á bekknum en kom inn á 58. mínútu leiksins.
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn