Spurning vikunnar: Kyssir þú makann þinn góða nótt? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 4. október 2019 08:00 Er góða nótt-kossinn að deyja út í nútíma samböndum? Getty Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. Tíðni kynlífs minnkar og fólk einbeitir sér jafnvel meira að því að fá góðan svefn heldur en að kyssast og kúra. Góða nótt kossinn er misheilagur í samböndum og segja sumir hann jafnvel vera að deyja út í nútíma samböndum. Fólk setur aðra hluti í forgang og í dag er ekki óalgengt að fólk taki raftæki með sér upp í rúm á kvöldin og sofni út frá vafri á netinu eða sjónvarpsefni. Rannsóknir hafa samt sem áður sýnt fram á mikilvægi kossa bæði líffræðileg áhrif sem og áhrif á nánd milli fólks. Makamál ætla að kanna þetta aðeins betur en vilja byrja á því að beina spurningu vikunnar til fólks sem er í sambandi. Kyssir þú makann þinn góða nótt? Spurning vikunnar Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Sjá meira
Þegar mesta spennan er horfin úr samböndum eftir lostafulla siglingu á bleika skýinu byrjar fólk smátt og smátt að koma sér vel fyrir í þægindarrammanum. Tíðni kynlífs minnkar og fólk einbeitir sér jafnvel meira að því að fá góðan svefn heldur en að kyssast og kúra. Góða nótt kossinn er misheilagur í samböndum og segja sumir hann jafnvel vera að deyja út í nútíma samböndum. Fólk setur aðra hluti í forgang og í dag er ekki óalgengt að fólk taki raftæki með sér upp í rúm á kvöldin og sofni út frá vafri á netinu eða sjónvarpsefni. Rannsóknir hafa samt sem áður sýnt fram á mikilvægi kossa bæði líffræðileg áhrif sem og áhrif á nánd milli fólks. Makamál ætla að kanna þetta aðeins betur en vilja byrja á því að beina spurningu vikunnar til fólks sem er í sambandi. Kyssir þú makann þinn góða nótt?
Spurning vikunnar Mest lesið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu? Makamál Þvílík gredda í loftinu og skilnaðarhrina framundan Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Bone-orðin 10: Hvað er sætara en fallegur maður sem kann á börn? Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Sjá meira