Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Barcelona sem vann 37-23 sigur.
Barcelona var með örugg höld á leiknum og var með 18-12 forystu eftir fyrri hálfleikinn. Heimamenn héldu bara áfram að gefa í og unnu að lokum 14 marka sigur.
Barcelona situr á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm umferðir.
Aron skoraði fjögur í sigri
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið





Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“
Íslenski boltinn



Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits
Enski boltinn


ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík
Íslenski boltinn