Tvær konur stíga út úr geimstöðinni í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2019 10:41 Meir og Koch undirbúa geimbúninga sína. Vísir/NASA Fyrsta geimgangan sem eingöngu konur koma að, fer fram fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina í dag. Þær Christina H. Koch og Jessica Meir munu stíga, eða fljóta, út úr geimstöðinni og er áætlað að geimgangan hefjist klúkkan 11:50 að íslenskum tíma og er áætlað að hún taki fimm til sex klukkustundir. Hægt er að fylgast með undirbúningi geimgöngunnar og geimgöngunni sjálfri neðst í fréttinni. Þetta er geimganga númer 221 frá geimstöðinni og eru 35 ár síðan kona fór í fyrstu geimgönguna. Þetta er þó í fyrsta sinn sem tvær konur fara í geimgöngu. Um er að ræða fyrstu geimgöngu Meir og verður hún þar með fimmtánda kona heimsins til að gera slíkt. Þetta er fjórða geimganga Koch. Markmið geimgöngunnar er að skipta út bilaðri rafhlöðu.Upprunalega stóð til að framkvæma sambærilega geimgöngu í mars en geimfararnir þurftu að hætta við hana vegna vandamála með stærð geimbúninga um borð í geimstöðinni. Þá þurfti geimfarinn Anne McClain að hætta við geimgöngu sína og í hennar stað fór Nick Hague með Koch. Lesendur geta greint hvor geimfarinn er hvor þar sem Koch er í geimbúningi með rauðum strípum. Útsending úr myndavél í hjálmi hennar ber númerið 18 og myndavél Meir ber númerið 11. Bandaríkin Geimurinn Tengdar fréttir NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Fyrsta geimgangan sem eingöngu konur koma að, fer fram fyrir utan Alþjóðlegu geimstöðina í dag. Þær Christina H. Koch og Jessica Meir munu stíga, eða fljóta, út úr geimstöðinni og er áætlað að geimgangan hefjist klúkkan 11:50 að íslenskum tíma og er áætlað að hún taki fimm til sex klukkustundir. Hægt er að fylgast með undirbúningi geimgöngunnar og geimgöngunni sjálfri neðst í fréttinni. Þetta er geimganga númer 221 frá geimstöðinni og eru 35 ár síðan kona fór í fyrstu geimgönguna. Þetta er þó í fyrsta sinn sem tvær konur fara í geimgöngu. Um er að ræða fyrstu geimgöngu Meir og verður hún þar með fimmtánda kona heimsins til að gera slíkt. Þetta er fjórða geimganga Koch. Markmið geimgöngunnar er að skipta út bilaðri rafhlöðu.Upprunalega stóð til að framkvæma sambærilega geimgöngu í mars en geimfararnir þurftu að hætta við hana vegna vandamála með stærð geimbúninga um borð í geimstöðinni. Þá þurfti geimfarinn Anne McClain að hætta við geimgöngu sína og í hennar stað fór Nick Hague með Koch. Lesendur geta greint hvor geimfarinn er hvor þar sem Koch er í geimbúningi með rauðum strípum. Útsending úr myndavél í hjálmi hennar ber númerið 18 og myndavél Meir ber númerið 11.
Bandaríkin Geimurinn Tengdar fréttir NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. 16. október 2019 10:00