FIFA fylgist grannt með stöðunni í Búlgaríu Anton Ingi Leifsson skrifar 16. október 2019 14:30 Úr leiknum á mánudagskvöldið. vísir/getty Knattspyrnusambandið FIFA fylgist grannt með stöðu mála hjá búlgarska knattspyrnusambandinu en mikið hefur gengið á. Mikið hefur gengið á í Búlgaríu eftir að liðið tapaði 6-0 gegn Englandi á mánudagskvöldið þar sem leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir rasisma. Borislav Mihaylov, formaður knattspyrnusambandsins, sagði af sér í gær eftir að forsætisráðherra sagði að allar greiðslur til sambandsins færu á ís meðan hann væri formaður. Í lögum FIFA stendur það skýrum stöfum að ríkisstjórnir mega ekki skipta sér af knattspyrnusamböndunum og fylgist því FIFA með gangi mála í Búlgaríu.NEW: FIFA “closely monitoring” Bulgarian FA following its president’s resignation. FIFA laws state ‘Each member association shall manage its affairs independently and without influence from a third party.’ https://t.co/BLGJTLLCRr — Bryan Swanson (@skysports_bryan) October 16, 2019 „Við erum að fylgjast vel með gangi mála,“ sagði talsmaður FIFA í samtali við Sky Sports. FIFA hefur enn ekki sett af stað rannsókn á afsögn Borislav en það gæti kostað Búlgaríu bann verði þeir fundnir sekir. Búlgaría EM 2020 í fótbolta FIFA Tengdar fréttir Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32 Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Knattspyrnusambandið FIFA fylgist grannt með stöðu mála hjá búlgarska knattspyrnusambandinu en mikið hefur gengið á. Mikið hefur gengið á í Búlgaríu eftir að liðið tapaði 6-0 gegn Englandi á mánudagskvöldið þar sem leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir rasisma. Borislav Mihaylov, formaður knattspyrnusambandsins, sagði af sér í gær eftir að forsætisráðherra sagði að allar greiðslur til sambandsins færu á ís meðan hann væri formaður. Í lögum FIFA stendur það skýrum stöfum að ríkisstjórnir mega ekki skipta sér af knattspyrnusamböndunum og fylgist því FIFA með gangi mála í Búlgaríu.NEW: FIFA “closely monitoring” Bulgarian FA following its president’s resignation. FIFA laws state ‘Each member association shall manage its affairs independently and without influence from a third party.’ https://t.co/BLGJTLLCRr — Bryan Swanson (@skysports_bryan) October 16, 2019 „Við erum að fylgjast vel með gangi mála,“ sagði talsmaður FIFA í samtali við Sky Sports. FIFA hefur enn ekki sett af stað rannsókn á afsögn Borislav en það gæti kostað Búlgaríu bann verði þeir fundnir sekir.
Búlgaría EM 2020 í fótbolta FIFA Tengdar fréttir Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32 Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00
Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30
UEFA kærir bæði Búlgaríu og England eftir leik liðanna í undankeppni EM 2020 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur kært bæði búlgarska og enska knattspyrnusambandið vegna hegðunar stuðningsmanna liðanna í leik liðanna í undakeppni EM 2020 í gær. England vann leikinn 6-0. 15. október 2019 17:32
Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30