FIFA Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Sérfræðingar hjá Sameinuðu þjóðunum biðla til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að vísa fótboltaliðum Ísraels tafarlaust úr keppni á þeirra vegum. Það sé nauðsynlegt viðbragð við þjóðarmorði Ísraela á Palestínumönnum. Fótbolti 24.9.2025 13:00 Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Gianni Infantino, forseti FIFA, fundaði í Trump-turninum í New York í gær með forkólfum úr suðurameríska knattspyrnusambandinu, CONMEBOL, um þá hugmynd að á HM karla árið 2030 muni hvorki fleiri né færri en 64 lið taka þátt. Fótbolti 24.9.2025 08:32 Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Fótbolti 20.8.2025 17:30 Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.8.2025 20:30 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13 „Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Argentínumaðurinn Sergio Marchi, nýlega kjörinn formaður FIFPro, hagsmunasamtaka fótboltamanna, gagnrýnir Gianni Infantino og valdhafa hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, harðlega. Fótbolti 24.7.2025 11:00 Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Áhugaverðir munir úr knattspyrnusögunni eru á leið á uppboð og munu örugglega seljast fyrir háar upphæðir. Fótbolti 21.7.2025 16:03 Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Áhorf á EM kvenna í fótbolta hefur nærri tvöfaldast í Bandaríkjunum frá því á síðasta móti. Það er þrátt fyrir að heimsmeistaramót félagsliða hafi verið í beinni samkeppni við leiki á Evrópumótinu. Fótbolti 16.7.2025 11:34 Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Það er stíft á milli Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og alþjóða leikmannasamtakanna, Fifpro. Fótbolti 13.7.2025 21:46 Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 74. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins en nýr FIFA listi var opinberaður í dag. Fótbolti 10.7.2025 08:42 FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59 Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Miðasala FIFA á undanúrslitaleik Chelsea og Fluminense á HM félagsliða í Bandaríkjunum sætir gagnrýni. Dýnamískt miðasölukerfi sambandsins sem tekur mið af eftirspurn lækkaði miðaverð á leikinn um 97 prósent á þremur sólarhringum. Fótbolti 7.7.2025 13:48 Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fótbolti 30.6.2025 23:17 Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Inter Miami og Al Ahly gerðu markalaust jafntefli í opnunarleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í fótbolta. Argentínumaðurinn í marki heimamanna var valinn maður leiksins við öruggar aðstæður á Hard Rock leikvanginum í Miami. Fótbolti 15.6.2025 10:31 Íslensku konurnar niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í fjórtánda sæti á nýjum heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem var opinberaður í morgun. Fótbolti 12.6.2025 09:01 FIFA enn á ný með hendurnar í olíupeningunum Alþjóða knattspyrnusambandið tilkynnti í gær um nýjan styrktaraðila fyrir heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst eftir rétt rúma viku. Fótbolti 7.6.2025 14:30 FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. Fótbolti 4.6.2025 18:47 „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fulltrúar KSÍ voru meðal gesta á árlegu þingi FIFA á dögunum í Paragvæ. Þar gekk á ýmsu og gengu fulltrúar UEFA meðal annars út til að mótmæla forsetanum Gianni Infantino. Fótbolti 28.5.2025 12:31 Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, sakar forseta FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, um að setja sína eigin pólitísku hagsmuni í forgang og hafa af þeim sökum mætt of seint á 75. þing FIFA sem fram fer í Ascunsion, höfuðborg Paragvæ. Fótbolti 17.5.2025 07:02 Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu er ekki hrifinn að þeirri hugmynd að fjölga enn meira á heimsmeistaramóti karla í fótbolta. Fótbolti 3.4.2025 22:18 Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Svissneskur áfrýjunardómstóll staðfesti sýknu í spillingarmáli Sepps Blatter, fyrrverandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og Michels Platini, fyrrverandi forseta Knattspyrnusambands Evrópu, í gær. Málinu gæti enn verið áfrýjað til æðri dómstóls. Erlent 26.3.2025 10:49 Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Atvinnukona í fótbolta fær að meðaltali tæplega eina og hálfa milljón í árslaun. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu FIFA um kvennaboltann. Fótbolti 18.3.2025 13:45 FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01 FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Gabonski fótboltaþjálfarinn Patrick Assoumou Eyi, sem er jafnan kallaður Capello, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir að beita leikmenn sína kynferðisofbeldi. Fótbolti 5.3.2025 12:32 Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47 Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd. Fótbolti 11.2.2025 13:02 Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32 Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Donald Trump sór í gær embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna og meðal áhorfenda voru margir af hans bestu mönnum. Gianni Infantino, forseti FIFA, tilheyrir þeim hópi. Fótbolti 21.1.2025 06:31 Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47 „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 16 ›
Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Sérfræðingar hjá Sameinuðu þjóðunum biðla til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, og Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, að vísa fótboltaliðum Ísraels tafarlaust úr keppni á þeirra vegum. Það sé nauðsynlegt viðbragð við þjóðarmorði Ísraela á Palestínumönnum. Fótbolti 24.9.2025 13:00
Funduðu um 64 liða HM í Trump-turninum Gianni Infantino, forseti FIFA, fundaði í Trump-turninum í New York í gær með forkólfum úr suðurameríska knattspyrnusambandinu, CONMEBOL, um þá hugmynd að á HM karla árið 2030 muni hvorki fleiri né færri en 64 lið taka þátt. Fótbolti 24.9.2025 08:32
Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Fótbolti 20.8.2025 17:30
Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fyrrum leikmaður franska landsliðsins í fótbolta sækist nú eftir svakalegum skaðabótum frá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.8.2025 20:30
Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta féll niður um þrjú sæti þegar nýjasti styrkleikalisti Alþjóða knattspyrnusambandsins var opinberaður í dag. Fótbolti 7.8.2025 10:13
„Stærsta hindrunin er einræði Infantino“ Argentínumaðurinn Sergio Marchi, nýlega kjörinn formaður FIFPro, hagsmunasamtaka fótboltamanna, gagnrýnir Gianni Infantino og valdhafa hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, harðlega. Fótbolti 24.7.2025 11:00
Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Áhugaverðir munir úr knattspyrnusögunni eru á leið á uppboð og munu örugglega seljast fyrir háar upphæðir. Fótbolti 21.7.2025 16:03
Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Áhorf á EM kvenna í fótbolta hefur nærri tvöfaldast í Bandaríkjunum frá því á síðasta móti. Það er þrátt fyrir að heimsmeistaramót félagsliða hafi verið í beinni samkeppni við leiki á Evrópumótinu. Fótbolti 16.7.2025 11:34
Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Það er stíft á milli Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og alþjóða leikmannasamtakanna, Fifpro. Fótbolti 13.7.2025 21:46
Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 74. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins en nýr FIFA listi var opinberaður í dag. Fótbolti 10.7.2025 08:42
FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Samband Gianni Infantino, forseta FIFA, og Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, verður sífellt nánara. FIFA hyggst opna nýja skrifstofu í New York og verður síðarnefndi forsetinn leigusali Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 8.7.2025 15:59
Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Miðasala FIFA á undanúrslitaleik Chelsea og Fluminense á HM félagsliða í Bandaríkjunum sætir gagnrýni. Dýnamískt miðasölukerfi sambandsins sem tekur mið af eftirspurn lækkaði miðaverð á leikinn um 97 prósent á þremur sólarhringum. Fótbolti 7.7.2025 13:48
Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Alþjóðaleikmannasamtökin FIFPRO óttast að verði spilaðir leikir um miðjan dag á ákveðnum völlum á HM 2026 geti of mikill hiti haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fótbolti 30.6.2025 23:17
Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Inter Miami og Al Ahly gerðu markalaust jafntefli í opnunarleiknum á heimsmeistaramóti félagsliða í fótbolta. Argentínumaðurinn í marki heimamanna var valinn maður leiksins við öruggar aðstæður á Hard Rock leikvanginum í Miami. Fótbolti 15.6.2025 10:31
Íslensku konurnar niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í fjórtánda sæti á nýjum heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem var opinberaður í morgun. Fótbolti 12.6.2025 09:01
FIFA enn á ný með hendurnar í olíupeningunum Alþjóða knattspyrnusambandið tilkynnti í gær um nýjan styrktaraðila fyrir heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst eftir rétt rúma viku. Fótbolti 7.6.2025 14:30
FIFA lækkar miðaverðið á opnunarleik HM en þúsundir miða eru óseldir Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur enn á ný þurft að lækka miðaverð á opnunarleik nýju heimsmeistarakeppni félagsliða og það þrátt fyrir að stórstjarnan Lionel Messi sé að spila þenann leik. Fótbolti 4.6.2025 18:47
„Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fulltrúar KSÍ voru meðal gesta á árlegu þingi FIFA á dögunum í Paragvæ. Þar gekk á ýmsu og gengu fulltrúar UEFA meðal annars út til að mótmæla forsetanum Gianni Infantino. Fótbolti 28.5.2025 12:31
Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, sakar forseta FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, um að setja sína eigin pólitísku hagsmuni í forgang og hafa af þeim sökum mætt of seint á 75. þing FIFA sem fram fer í Ascunsion, höfuðborg Paragvæ. Fótbolti 17.5.2025 07:02
Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu er ekki hrifinn að þeirri hugmynd að fjölga enn meira á heimsmeistaramóti karla í fótbolta. Fótbolti 3.4.2025 22:18
Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Svissneskur áfrýjunardómstóll staðfesti sýknu í spillingarmáli Sepps Blatter, fyrrverandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, og Michels Platini, fyrrverandi forseta Knattspyrnusambands Evrópu, í gær. Málinu gæti enn verið áfrýjað til æðri dómstóls. Erlent 26.3.2025 10:49
Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Atvinnukona í fótbolta fær að meðaltali tæplega eina og hálfa milljón í árslaun. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu FIFA um kvennaboltann. Fótbolti 18.3.2025 13:45
FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01
FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Gabonski fótboltaþjálfarinn Patrick Assoumou Eyi, sem er jafnan kallaður Capello, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir að beita leikmenn sína kynferðisofbeldi. Fótbolti 5.3.2025 12:32
Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Engin áfengisneysla verður heimiluð á HM 2034 í Sádi-Arabíu samkvæmt sendiherra landsins í Bretlandi. Engar undanþágur verði gefnar í kringum mótið. Fótbolti 12.2.2025 13:47
Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Hinn goðsagnakenndi ítalski dómari, Pierluigi Collina, hefur kastað fram áhugaverðri hugmynd. Fótbolti 11.2.2025 13:02
Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni. Íslenski boltinn 10.2.2025 08:32
Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Donald Trump sór í gær embættiseið sem nýr forseti Bandaríkjanna og meðal áhorfenda voru margir af hans bestu mönnum. Gianni Infantino, forseti FIFA, tilheyrir þeim hópi. Fótbolti 21.1.2025 06:31
Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47
„Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. Fótbolti 18.12.2024 22:31