Dill opnað í Kjörgarði Helgi Vífill Júlíusson skrifar 16. október 2019 07:00 Gunnar Karl Gíslason. Unnið er að því að opna veitingastaðinn Dill, sem er sá eini á Íslandi sem skartað hefur Michelin-stjörnu, á annarri hæð í Kjörgarði á Laugavegi 59. Veitingastaðurinn Nostra var þar áður til húsa en honum var lokað í maí. Á meðal hluthafa er Gunnar Karl Gíslason kokkur sem opnaði Dill árið 2009, samkvæmt heimildum Markaðarins. Veitingahúsinu var lokað tímabundið í ágúst. Á sama tíma var tveimur stöðum, sem reknir voru í sama húsi við Hverfisgötu 12 og lutu sama eignarhaldi, lokað fyrir fullt og allt. Gunnar Karl sagði við fjölmiðla við það tilefni að þungur rekstur Mikkeller & Friends og Systur hefði sligað Dill. Staðirnir hefðu allir verið reknir á sömu kennitölu og á sama veitingaleyfi. Gatnaframkvæmdir á Hverfisgötu hefðu ekki bætt stöðuna. Hann sagði að Dill hefði ekki farið í þrot, reksturinn hefði gengið mjög vel og aðsókn verið mikil frá upphafi. Ekki náðist í Gunnar Karl við vinnslu fréttarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Ballið búið á Dill Veitingastaðnum Dill við Hverfisgötu hefur verið lokað. 7. ágúst 2019 13:02 Erfiður vetur sem varð að martröð Einn eigenda Dill segist nú vera að skoða framhaldið eftir að ákvörðun var tekin um að loka þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti. 8. ágúst 2019 13:30 Borgin geti dregið lærdóm af „martröð“ Dills á Hverfisgötu Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir mikla eftirsjá eftir Dilli, hinum rómaða veitingastað á Hverfisgötu 12 sem lokaði í vikunni. 9. ágúst 2019 11:03 Mun fleiri veitingastaðir hafi opnað heldur en lokað síðustu 18 mánuði Formaður skipluagsráðs segir borgina ekki ætla að stýra fjölda veitingastaða. 16. ágúst 2019 16:21 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Unnið er að því að opna veitingastaðinn Dill, sem er sá eini á Íslandi sem skartað hefur Michelin-stjörnu, á annarri hæð í Kjörgarði á Laugavegi 59. Veitingastaðurinn Nostra var þar áður til húsa en honum var lokað í maí. Á meðal hluthafa er Gunnar Karl Gíslason kokkur sem opnaði Dill árið 2009, samkvæmt heimildum Markaðarins. Veitingahúsinu var lokað tímabundið í ágúst. Á sama tíma var tveimur stöðum, sem reknir voru í sama húsi við Hverfisgötu 12 og lutu sama eignarhaldi, lokað fyrir fullt og allt. Gunnar Karl sagði við fjölmiðla við það tilefni að þungur rekstur Mikkeller & Friends og Systur hefði sligað Dill. Staðirnir hefðu allir verið reknir á sömu kennitölu og á sama veitingaleyfi. Gatnaframkvæmdir á Hverfisgötu hefðu ekki bætt stöðuna. Hann sagði að Dill hefði ekki farið í þrot, reksturinn hefði gengið mjög vel og aðsókn verið mikil frá upphafi. Ekki náðist í Gunnar Karl við vinnslu fréttarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Ballið búið á Dill Veitingastaðnum Dill við Hverfisgötu hefur verið lokað. 7. ágúst 2019 13:02 Erfiður vetur sem varð að martröð Einn eigenda Dill segist nú vera að skoða framhaldið eftir að ákvörðun var tekin um að loka þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti. 8. ágúst 2019 13:30 Borgin geti dregið lærdóm af „martröð“ Dills á Hverfisgötu Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir mikla eftirsjá eftir Dilli, hinum rómaða veitingastað á Hverfisgötu 12 sem lokaði í vikunni. 9. ágúst 2019 11:03 Mun fleiri veitingastaðir hafi opnað heldur en lokað síðustu 18 mánuði Formaður skipluagsráðs segir borgina ekki ætla að stýra fjölda veitingastaða. 16. ágúst 2019 16:21 Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur látinn af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Erfiður vetur sem varð að martröð Einn eigenda Dill segist nú vera að skoða framhaldið eftir að ákvörðun var tekin um að loka þremur veitingastöðum á Hverfisgötu 12 á einu bretti. 8. ágúst 2019 13:30
Borgin geti dregið lærdóm af „martröð“ Dills á Hverfisgötu Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar segir mikla eftirsjá eftir Dilli, hinum rómaða veitingastað á Hverfisgötu 12 sem lokaði í vikunni. 9. ágúst 2019 11:03
Mun fleiri veitingastaðir hafi opnað heldur en lokað síðustu 18 mánuði Formaður skipluagsráðs segir borgina ekki ætla að stýra fjölda veitingastaða. 16. ágúst 2019 16:21