Ráðherra sýður neysluvatn vegna e-coli Sylvía Hall skrifar 15. október 2019 20:39 Ásmundur segir gerlamengunina vera góða áminningu um að hreint vatn sé ekki sjálfgefið. Vísir/Vilhem Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Ástæðan er sú að undanfarna viku hefur fjölskylda hans þurft að sjóða allt neysluvatn eftir að bæði kólí og e-coli gerlar fundust í vatnssýni úr vatnveitu Veitna úr Grábókarhrauni.Sjá einnig: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Í færslu Ásmundar segir að slíkar uppkomur séu góð áminning um það að hreint drykkjarvatn sé ekki sjálfgefið í stórum hluta heimsins og því mikil forréttindi sem Íslendingar búa við. „Um 850 milljónir jarðarbúa búa ekki svo vel að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni og daglega er ráðgert að um 800 börn undir 5 ára aldri látist vegna þessa. Árið 2040 er síðan áætlað að um 600 milljónir barna muni ekki hafa aðgang að nægu hreinu vatni,“ skrifar Ásmundur. Vatnsbólið í Grábrókarhrauni var tekið í notkun árið 2007 og þetta er í fyrsta skipti sem notendur þess eru hvattir til að sjóða neysluvatnið. Vatnsbólið þjónar Borgarnesi, Bifrost og Varmalandi auk fjölda sumarhúsa í Borgarfirði. „Þrátt fyrir að ýmislegt megi betur fara í íslensku samfélagi þá gleymum við því kannski stundum hvað við erum í raun heppin...“ Borgarbyggð Heilbrigðismál Umhverfismál Tengdar fréttir Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37 Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra birti í kvöld færslu á Facebook-síðu sinni þar sem sjá má vatn í pottum og flöskum. Ástæðan er sú að undanfarna viku hefur fjölskylda hans þurft að sjóða allt neysluvatn eftir að bæði kólí og e-coli gerlar fundust í vatnssýni úr vatnveitu Veitna úr Grábókarhrauni.Sjá einnig: Gerlamengun í vatni frá Grábrókarveitu staðfest Í færslu Ásmundar segir að slíkar uppkomur séu góð áminning um það að hreint drykkjarvatn sé ekki sjálfgefið í stórum hluta heimsins og því mikil forréttindi sem Íslendingar búa við. „Um 850 milljónir jarðarbúa búa ekki svo vel að hafa aðgang að hreinu drykkjarvatni og daglega er ráðgert að um 800 börn undir 5 ára aldri látist vegna þessa. Árið 2040 er síðan áætlað að um 600 milljónir barna muni ekki hafa aðgang að nægu hreinu vatni,“ skrifar Ásmundur. Vatnsbólið í Grábrókarhrauni var tekið í notkun árið 2007 og þetta er í fyrsta skipti sem notendur þess eru hvattir til að sjóða neysluvatnið. Vatnsbólið þjónar Borgarnesi, Bifrost og Varmalandi auk fjölda sumarhúsa í Borgarfirði. „Þrátt fyrir að ýmislegt megi betur fara í íslensku samfélagi þá gleymum við því kannski stundum hvað við erum í raun heppin...“
Borgarbyggð Heilbrigðismál Umhverfismál Tengdar fréttir Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37 Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Grunur um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli í Grábrókarhrauni Grunur er um e-coli mengun í neysluvatni frá vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni. 3. október 2019 13:37
Nýr óstaðfestur grunur um gerla í Grábrókarveitu Íbúar á svæðinu eru hvattir til að sjóða allt neysluvatn. 10. október 2019 11:37