Toyota staðfestir loksins áætlanir um rafbíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. október 2019 14:00 Hugmyndir Toyota um rafbíla í sínum flota. Toyota Toyota og Lexus munu setja á markað þrjá nýja hreina rafbíla á næstu þremur árum. Toyota hefur verið lengi á rafbílavagninn. Þetta staðfesti framleiðandinn. Toyota var frumkvöðull þegar kom að tvinnbílum. Toyota kynnti fyrstu hybrid vélina í Prius 1997. Toyota hefur ekki tekið mikinn þátt í tengil-tvinnbíla væðigunni, þó Prius komi í þeirri útfærslu. Hreinn rafbíll frá Toyota hefur ekki verið á borðinu þangað til núna.Mynd frá því Toyota kynnti fyrsta Prius-inn.Getty„Við höfum tæknina. Við erum að bíða eftir réttum tíma. Þetta þarf að ganga upp viðskiptalega. Það þarf að vera framlegð af þessu. Ef horft er á staðreyndirnar varðandi það sem er að gerast á markaðnum núna, sem dæmi er tengil-tvinn tæknin greinanleg í verðum bíla. Ef við ætlum að hafa rafbíl í vöruframboði okkar þá verður hann að vera á ákjósanlegu verði fyrir venjulega notendur,“ sagði Naohisa Hatta, aðstoðar yfirverkfræðingur hjá Toyota. Hulunni verður svipt af hugmynda-rafbílum í næstu viku á bílasýningunni í Tókýó. Þeir gefa líklega tóninn fyrir hina raunverulega bíla sem Toyota ætlar að framleiða og setja í sölu á næstu tveimur árum. Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent
Toyota og Lexus munu setja á markað þrjá nýja hreina rafbíla á næstu þremur árum. Toyota hefur verið lengi á rafbílavagninn. Þetta staðfesti framleiðandinn. Toyota var frumkvöðull þegar kom að tvinnbílum. Toyota kynnti fyrstu hybrid vélina í Prius 1997. Toyota hefur ekki tekið mikinn þátt í tengil-tvinnbíla væðigunni, þó Prius komi í þeirri útfærslu. Hreinn rafbíll frá Toyota hefur ekki verið á borðinu þangað til núna.Mynd frá því Toyota kynnti fyrsta Prius-inn.Getty„Við höfum tæknina. Við erum að bíða eftir réttum tíma. Þetta þarf að ganga upp viðskiptalega. Það þarf að vera framlegð af þessu. Ef horft er á staðreyndirnar varðandi það sem er að gerast á markaðnum núna, sem dæmi er tengil-tvinn tæknin greinanleg í verðum bíla. Ef við ætlum að hafa rafbíl í vöruframboði okkar þá verður hann að vera á ákjósanlegu verði fyrir venjulega notendur,“ sagði Naohisa Hatta, aðstoðar yfirverkfræðingur hjá Toyota. Hulunni verður svipt af hugmynda-rafbílum í næstu viku á bílasýningunni í Tókýó. Þeir gefa líklega tóninn fyrir hina raunverulega bíla sem Toyota ætlar að framleiða og setja í sölu á næstu tveimur árum.
Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent