Misstu einn mikilvægasta þáttinn í ruslið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. október 2019 21:15 Arnar Jónmundarson og Stefán Árni Pálsson. Mynd/Stöð 2 „Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
„Sko ég fékk þessa hugmynd fyrir fimm árum síðan en ég drullast ekki til að framkvæma hana,“ segir Stefán Árni Pálsson blaðamaður og þáttastjórnandi Einkalífsins í viðtali í Ísland í dag. Þátturinn Einkalífið hér á Vísi hefur vakið mikla athygli síðustu misseri en fyrsti þátturinn fór í loftið í september á síðasta ári. „Það sem ég er hræddastur við þegar ég er að gera þessa þætti er að spyrja að einhverri spurningu sem er a, móðgandi fyrir viðmælandann eða b, að ég verði eitthvað twitter fóður þar sem ég yrði tekinn af lífi eins og þekkist í þessu samfélagi. Þannig að ég reyni að vanda mig ótrúlega í orðavali. Það er líka svolítið pirrandi að ég þurfi alltaf að vera á einhverri bremsu.“ Stefán Árni og Arnar Jónmundarson pródúsent á Stöð 2 eru mennirnir á bakvið þáttinn og ræddu þeir í innslaginu um eftirminnileg viðtöl, óþægilegar spurningar og erfitt klúður. „Mestu mistökin, sem eru alveg hræðileg, þá erum við að taka viðtal við Heiðar Loga brimbrettadreng. Hann er semsagt nýbúinn að missa föður sinn sem var fíkill og búinn að berjast við fíkn í mörg ár. Við tókum upp viðtalið við hann og setjum það inn á drif, daginn eftir er bara drifið tæmt,“ segir Stefán Árni. Þar sem viðtalinu var hent þurftu þeir að fá Heiðar Loga aftur í viðtal til þess að tala um þessa erfiðu lífsreynslu. Heiðar Logi opnaði sig í einlægu viðtali í Einkalífinu.SkjáskotÁ meðal þeirra viðmælenda sem þeir vilja fá í þáttinn til sín eru Jökull Júlíusson söngvari Kaleo, Gylfi Þór Sigurðsson og Emilíana Torrini. „Við ætlum að fá Davíð Oddsson, það er minn drauma viðmælandi,“ segir Arnar. Vala Grand, Valdimar Guðmundsson, Aníta Briem, ClubDub og Sunneva Einarsdóttir eru þeir viðmælendur sem fengu mest áhorf en þau eru aðeins nokkur af þeim áhugaverðu gestum sem Stefán Árni hefur fengið í þáttinn. Alla þættina af Einkalífið má finna hér á Vísi og á Stöð 2 Maraþon. Innslagið í Ísland í dag má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Einkalífið Ísland í dag Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30 Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30 Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30 Mest lesið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30
Upplifði mikið sjálfshatur í æsku „Þetta hefur mótað mig að þeirri manneskju sem ég er í dag og kenndi mér mikilvæga lexíu,“ segir Birta Abiba Þórhallsdóttir, Miss Universe Iceland, sem er gestur Einkalífsins í þessari viku. 22. október 2019 12:30
Pabbi var mín besta forvörn Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar. 8. nóvember 2018 11:30
Vala upplifði martröð allra leikara: „Bullaði í svona tvær mínútur“ Það lenda allir leikarar í því að gleyma textanum. 29. október 2019 11:30