Marc Dutroux má gangast undir nýja geðrannsókn Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2019 13:51 Marc Dutroux var handtekinn árið 1996. epa Belgíski raðmorðinginn og barnaníðingurinn Marc Dutroux má ganga undir nýja geðrannsókn. Þetta úrskurðaði dómstóll í Belgíu í morgun. Lögmenn hins 62 ára Dutroux vona að ný rannsókn geti mögulega opnað á þann möguleika að hann geti afplánað dóm sinn utan veggja fangelsis, þá í fyrsta lagi árið 2021. Le Soir greinir frá þessu. Dutroux hlaut árið 2004 lífstíðardóm fyrir að hafa nauðgað og myrt sex ungar stúlkur um miðjan tíunda áratuginn, en málið vakti gríðarlega athygli í Belgíu og víðar í heiminum. Tvö fórnarlömb Dutroux létust af völdum vannæringar, en hann faldi þær í kjallara húss síns í Marcinelle. Er hann fyrirlitinn í Belgíu þar sem margir hafa lagst gegn því að hann eigi möguleika á að sleppa úr fangelsi. Dutroux gekkst síðast undir geðrannsókn árið 2013. Fyrrverandi eiginkona Dutroux, Michelle Martin, hlaut á sínum tíma þrjátíu ára dóm fyrir aðild sína að ódæðunum. Henni var sleppt úr fangelsi árið 2012 og hefur haldið til í klaustri síðan. Belgía Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Fleiri fréttir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Sjá meira
Belgíski raðmorðinginn og barnaníðingurinn Marc Dutroux má ganga undir nýja geðrannsókn. Þetta úrskurðaði dómstóll í Belgíu í morgun. Lögmenn hins 62 ára Dutroux vona að ný rannsókn geti mögulega opnað á þann möguleika að hann geti afplánað dóm sinn utan veggja fangelsis, þá í fyrsta lagi árið 2021. Le Soir greinir frá þessu. Dutroux hlaut árið 2004 lífstíðardóm fyrir að hafa nauðgað og myrt sex ungar stúlkur um miðjan tíunda áratuginn, en málið vakti gríðarlega athygli í Belgíu og víðar í heiminum. Tvö fórnarlömb Dutroux létust af völdum vannæringar, en hann faldi þær í kjallara húss síns í Marcinelle. Er hann fyrirlitinn í Belgíu þar sem margir hafa lagst gegn því að hann eigi möguleika á að sleppa úr fangelsi. Dutroux gekkst síðast undir geðrannsókn árið 2013. Fyrrverandi eiginkona Dutroux, Michelle Martin, hlaut á sínum tíma þrjátíu ára dóm fyrir aðild sína að ódæðunum. Henni var sleppt úr fangelsi árið 2012 og hefur haldið til í klaustri síðan.
Belgía Mest lesið Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Innlent Fleiri fréttir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Sjá meira