Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Kristján Már Unnarsson skrifar 27. október 2019 21:36 Dýrafjarðargöng, án heilsársvegar um Dynjandisheiði, hafa verið nefnd dýrasti botnlangi Íslands. Grafík/Hafsteinn Þórðarson. Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði, miðað við drög að samgönguáætlun, en samkvæmt henni hefst uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Nú þegar styttist í opnun Dýrafjarðarganga, sem áætluð er eftir tæpt ár, verður sú spurning áleitnari: Hvað með framhaldið? Frá Dýrafjarðargöngum liggur nefnilega einn lengsti samfelldi ómalbikaði kaflinn sem eftir er á aðalþjóðvegakerfi landsins, alls sjötíu kílómetrar frá Mjólkárvirkjun til Flókalundar og svo af heiðinni til Bíldudals.Gatnamót Vestfjarðavegar og Bíldudalsvegar á Dynjandisheiði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Dýrafjarðargöngum hefur verið lýst sem dýrasta botnlanga landsins meðan ekki kemur vegur yfir Dynjandisheiði. Sveitarstjórnarmenn segja tómt mál að tala um samstarf og sameiningu innan Vestfjarða meðan ekki er hægt að komast akandi á milli. „Ísfirðingar geta ekki mætt á bæjarstjórnarfundi hér í Vesturbyggð og Tálknafirði ef ekki kemur almennilegur vegur. Það er ekki nóg fyrir þá að mæta hingað bara á sumrin. Þeir verða að geta komist líka hingað á bæjarstjórnarfundi á veturna,“ segir Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri á Tálknafirði. Það gætu verið sex ár í að Dynjandisheiðin klárist, miðað við nýjustu áætlun. Guðmundur Björgvinsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Ísafirði.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Án ábyrgðar þá getum við kannski sagt það að það er svona innan tveggja ára sem þetta verk ætti að vera komið í gang,“ svarar Guðmundur Björgvinsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Ísafirði, spurður um endurbyggingu vegarins um Dynjandisheiði, miðað við nýjustu upplýsingar um samgönguáætlun. „Ef þetta er fullfjármagnað og gengur vel þá eru menn að búast við að þetta sé verkefni sem taki að minnsta kosti þrjú ár til viðbótar. Þannig að þá, - nú er að detta 2020 á næsta ári, - eigum við ekki að segja það að við skulum hittast haustið 2025 og vonast til að þá verði farið á sjá í endann á þessu,“ segir yfirverkstjórinn.Hringvegur 2, Vestfjarðahringurinn.Grafík/Hafsteinn Þórðarson.En fleira hangir á spýtunni, draumurinn um Vestfjarðahringinn, hringveg tvö, sem ferðaþjónustan á Vestfjörðum er byrjuð að undirbúa. „Vestfjord Circle held ég að það verði látið heita, sem verður svona ferðamannaaðdráttarafl fyrir okkur, og á að vera jafngildi hins hringvegarins,“ segir sveitarstjóri Tálknafjarðar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Dalabyggð Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Reykhólahreppur Strandabyggð Tálknafjörður Teigsskógur Vesturbyggð Tengdar fréttir Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6. júní 2016 21:36 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Styttist í Dýrafjarðargöng þegar verkþættir klárast hver af öðrum Vaxandi eftirvænting er meðal Vestfirðinga eftir því sem gerð Dýrafjarðarganga miðar fram. Biðin eftir þessari langþráðu samgöngubót er ekki lengur talin í árum heldur í mánuðum, 21. október 2019 21:29 Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. 31. maí 2016 19:35 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Framkvæmdum flýtt og ný flugstefna í endurskoðaðri samgönguáætlun Gert er ráð fyrir að fjölmörgum framkvæmdum verði flýtt og framlög til vegagerðar verði aukin í uppfærðri og endurskoðaðri samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. 17. október 2019 10:37 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði, miðað við drög að samgönguáætlun, en samkvæmt henni hefst uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2. Nú þegar styttist í opnun Dýrafjarðarganga, sem áætluð er eftir tæpt ár, verður sú spurning áleitnari: Hvað með framhaldið? Frá Dýrafjarðargöngum liggur nefnilega einn lengsti samfelldi ómalbikaði kaflinn sem eftir er á aðalþjóðvegakerfi landsins, alls sjötíu kílómetrar frá Mjólkárvirkjun til Flókalundar og svo af heiðinni til Bíldudals.Gatnamót Vestfjarðavegar og Bíldudalsvegar á Dynjandisheiði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.Dýrafjarðargöngum hefur verið lýst sem dýrasta botnlanga landsins meðan ekki kemur vegur yfir Dynjandisheiði. Sveitarstjórnarmenn segja tómt mál að tala um samstarf og sameiningu innan Vestfjarða meðan ekki er hægt að komast akandi á milli. „Ísfirðingar geta ekki mætt á bæjarstjórnarfundi hér í Vesturbyggð og Tálknafirði ef ekki kemur almennilegur vegur. Það er ekki nóg fyrir þá að mæta hingað bara á sumrin. Þeir verða að geta komist líka hingað á bæjarstjórnarfundi á veturna,“ segir Bryndís Sigurðardóttir, sveitarstjóri á Tálknafirði. Það gætu verið sex ár í að Dynjandisheiðin klárist, miðað við nýjustu áætlun. Guðmundur Björgvinsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Ísafirði.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Án ábyrgðar þá getum við kannski sagt það að það er svona innan tveggja ára sem þetta verk ætti að vera komið í gang,“ svarar Guðmundur Björgvinsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar á Ísafirði, spurður um endurbyggingu vegarins um Dynjandisheiði, miðað við nýjustu upplýsingar um samgönguáætlun. „Ef þetta er fullfjármagnað og gengur vel þá eru menn að búast við að þetta sé verkefni sem taki að minnsta kosti þrjú ár til viðbótar. Þannig að þá, - nú er að detta 2020 á næsta ári, - eigum við ekki að segja það að við skulum hittast haustið 2025 og vonast til að þá verði farið á sjá í endann á þessu,“ segir yfirverkstjórinn.Hringvegur 2, Vestfjarðahringurinn.Grafík/Hafsteinn Þórðarson.En fleira hangir á spýtunni, draumurinn um Vestfjarðahringinn, hringveg tvö, sem ferðaþjónustan á Vestfjörðum er byrjuð að undirbúa. „Vestfjord Circle held ég að það verði látið heita, sem verður svona ferðamannaaðdráttarafl fyrir okkur, og á að vera jafngildi hins hringvegarins,“ segir sveitarstjóri Tálknafjarðar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Dalabyggð Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Reykhólahreppur Strandabyggð Tálknafjörður Teigsskógur Vesturbyggð Tengdar fréttir Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6. júní 2016 21:36 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Styttist í Dýrafjarðargöng þegar verkþættir klárast hver af öðrum Vaxandi eftirvænting er meðal Vestfirðinga eftir því sem gerð Dýrafjarðarganga miðar fram. Biðin eftir þessari langþráðu samgöngubót er ekki lengur talin í árum heldur í mánuðum, 21. október 2019 21:29 Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. 31. maí 2016 19:35 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Framkvæmdum flýtt og ný flugstefna í endurskoðaðri samgönguáætlun Gert er ráð fyrir að fjölmörgum framkvæmdum verði flýtt og framlög til vegagerðar verði aukin í uppfærðri og endurskoðaðri samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. 17. október 2019 10:37 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Sjá meira
Bíldudalstenging hluti nýs vegar um Dynjandisheiði Tenging til Bíldudals verður höfð með í endurgerð vegarins um Dynjandisheiði, segir vegamálastjóri. 6. júní 2016 21:36
Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00
Styttist í Dýrafjarðargöng þegar verkþættir klárast hver af öðrum Vaxandi eftirvænting er meðal Vestfirðinga eftir því sem gerð Dýrafjarðarganga miðar fram. Biðin eftir þessari langþráðu samgöngubót er ekki lengur talin í árum heldur í mánuðum, 21. október 2019 21:29
Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. 31. maí 2016 19:35
Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30
Framkvæmdum flýtt og ný flugstefna í endurskoðaðri samgönguáætlun Gert er ráð fyrir að fjölmörgum framkvæmdum verði flýtt og framlög til vegagerðar verði aukin í uppfærðri og endurskoðaðri samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. 17. október 2019 10:37