Lenovodeildin: Hverjir komast í úrslitin? Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2019 17:30 Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti
Í kvöld fara fram seinni undanúrslitaleikirnir í League of Legends og CounterStrike í Lenovodeildinni og kemur þá í ljós hvaða lið komast í úrslitin og eiga möguleika á að verða Íslandsmeistarar. Fylgjast má með leikjunum hér að neðan og á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands. 18:00 - KR.esports gegn FH Esports - League of Legends KR mætir FH í League of Legends en liðin fóru í gegnum tímabilið með sambærilegum hætti og og skildu liðin jöfn í innbyrðis viðureignum, svo búast má við æsispennandi leikjum í kvöld. 21:00 - KR.esports gegn Dusty - CS:GO KR naumlega misstu af deildarmeistaratitlinum í síðasta leik tímabilsins og ætla vafalaust að mæta tvíefldir í kvöld gegn Dusty, sem eftir brösótt gengi framanaf sýndu loks sitt rétta andlit undir lok tímabilsins. Fjórir heppnir áhorfendur geta unnið sér inn bíómiða á meðan útsendingu stendur.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni Handbolti