Heimsklassa ólympísk glíma gegn heimsklassa jiu-jitsu Pétur Marinó Jónsson skrifar 26. október 2019 10:00 Létt yfir Maia og Askren í vigtuninni. Vísir/Getty Það má með sanni segja að alvöru glímubardagi sé á dagskrá þegar UFC heimsækir Singapúr á laugardaginn. Tveir af bestu glímumönnum UFC, þeir Demian Maia og Ben Askren, mætast þá í aðalbardaganum. Þeir Demian Maia og Ben Askren eru báðir frábærir glímumenn en með ólíka stíla. Demian Maia er einn besti jiu-jitsu maður í sögu MMA og hefur unnið 13 bardaga með uppgjafartaki. Þessi brasilíski bardagamaður er með þá augljósu leikáætlun að taka menn niður og reyna að klára þá með hengingu. Ben Askren skaraði fram úr í ólympískri glímu og vann tvo titla í efstu deild bandarísku háskólaglímunnar. Hann komst svo á Ólympíuleikana 2008 en komst ekki langt og snéri sér að MMA eftir það. Líkt og Maia er Askren með augljósa leikáætlun þar sem hann vill bara taka andstæðinga sína niður. Jorge Masvidal las hann því eins og opna bók í sumar og smellhitti með fljúgandi hné. UFC ferill Askren hefur því ekki byrjað eins vel og vonir stóðu til en nú fær hann andstæðing sem vill glíma við sig. Þar sem báðir eru glímumenn verður virkilega áhugavert að sjá þessa tvo ólíku stíla mætast í búrinu. Askren er tölvuert betri að ná fellum en Maia er betri að klára með uppgjafartaki. Það verður sennilega erfitt fyrir Maia að taka Askren niður. Maia hefur mætt þremur sterkum glímumönnum (Tyron Woodley, Colby Covington og Kamaru Usman) á undanförnum árum og tókst aldrei að ná þeim niður í 49 tilraunum. Það verður því áhugavert að sjá hvernig glíma þeirra þróast ef þetta fer í gólfið og verður spennandi að sjá stöðubaráttur þeirra í gólfinu. Átta af tíu sigrum Maia eftir uppgjafartök í UFC hafa verið eftir „rear naked choke“ hengingu þegar hann nær baki andstæðingsins. Stærsti möguleiki Maia er því þegar hann kemst á bak andstæðingsins. Styrkleikar beggja eru í glímunni og vonandi fer bardaginn fram sem minnst í standandi viðureign. Glíma beggja er svo margfalt betra en boxið hjá þeim að það væri hreinlega synd ef bardaginn færi ekki í gólfið. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC bardagakvöldinu í Singapúr á laugardaginn. Bardagakvöldið er á besta tíma en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 12:00 á Stöð 2 Sport 2. MMA Tengdar fréttir Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30 Drullar yfir helstu stjörnur UFC Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla. 26. október 2018 14:00 Draumur UFC-aðdáenda verður að veruleika Nate Diaz og Jorge Masvidal verða aðalatriðið á UFC 244 í New York. Þar verður barist um hver sé "The baddest motherfucker“ í UFC. Titill sem toppar líklega öll belti. 9. september 2019 22:45 Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. 7. júlí 2019 06:14 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Það má með sanni segja að alvöru glímubardagi sé á dagskrá þegar UFC heimsækir Singapúr á laugardaginn. Tveir af bestu glímumönnum UFC, þeir Demian Maia og Ben Askren, mætast þá í aðalbardaganum. Þeir Demian Maia og Ben Askren eru báðir frábærir glímumenn en með ólíka stíla. Demian Maia er einn besti jiu-jitsu maður í sögu MMA og hefur unnið 13 bardaga með uppgjafartaki. Þessi brasilíski bardagamaður er með þá augljósu leikáætlun að taka menn niður og reyna að klára þá með hengingu. Ben Askren skaraði fram úr í ólympískri glímu og vann tvo titla í efstu deild bandarísku háskólaglímunnar. Hann komst svo á Ólympíuleikana 2008 en komst ekki langt og snéri sér að MMA eftir það. Líkt og Maia er Askren með augljósa leikáætlun þar sem hann vill bara taka andstæðinga sína niður. Jorge Masvidal las hann því eins og opna bók í sumar og smellhitti með fljúgandi hné. UFC ferill Askren hefur því ekki byrjað eins vel og vonir stóðu til en nú fær hann andstæðing sem vill glíma við sig. Þar sem báðir eru glímumenn verður virkilega áhugavert að sjá þessa tvo ólíku stíla mætast í búrinu. Askren er tölvuert betri að ná fellum en Maia er betri að klára með uppgjafartaki. Það verður sennilega erfitt fyrir Maia að taka Askren niður. Maia hefur mætt þremur sterkum glímumönnum (Tyron Woodley, Colby Covington og Kamaru Usman) á undanförnum árum og tókst aldrei að ná þeim niður í 49 tilraunum. Það verður því áhugavert að sjá hvernig glíma þeirra þróast ef þetta fer í gólfið og verður spennandi að sjá stöðubaráttur þeirra í gólfinu. Átta af tíu sigrum Maia eftir uppgjafartök í UFC hafa verið eftir „rear naked choke“ hengingu þegar hann nær baki andstæðingsins. Stærsti möguleiki Maia er því þegar hann kemst á bak andstæðingsins. Styrkleikar beggja eru í glímunni og vonandi fer bardaginn fram sem minnst í standandi viðureign. Glíma beggja er svo margfalt betra en boxið hjá þeim að það væri hreinlega synd ef bardaginn færi ekki í gólfið. Bardaginn verður aðalbardaginn á UFC bardagakvöldinu í Singapúr á laugardaginn. Bardagakvöldið er á besta tíma en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 12:00 á Stöð 2 Sport 2.
MMA Tengdar fréttir Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30 Drullar yfir helstu stjörnur UFC Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla. 26. október 2018 14:00 Draumur UFC-aðdáenda verður að veruleika Nate Diaz og Jorge Masvidal verða aðalatriðið á UFC 244 í New York. Þar verður barist um hver sé "The baddest motherfucker“ í UFC. Titill sem toppar líklega öll belti. 9. september 2019 22:45 Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. 7. júlí 2019 06:14 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Askren: Ég myndi fara eins með Gunna og Maia gerði á sínum tíma Vísir fékk hinn skemmtilega Ben Askren í viðtal í O2 Arena í gær þegar hann var nýbúinn að fara á kostum á sviði hallarinnar þar sem áhorfendur máttu spyrja hann spjörunum úr. 16. mars 2019 13:30
Drullar yfir helstu stjörnur UFC Bardagakappinn Ben Askren er á leið yfir í UFC og þó svo hann sé ekki kominn þangað formlega er hann þegar búinn að skapa mikinn usla. 26. október 2018 14:00
Draumur UFC-aðdáenda verður að veruleika Nate Diaz og Jorge Masvidal verða aðalatriðið á UFC 244 í New York. Þar verður barist um hver sé "The baddest motherfucker“ í UFC. Titill sem toppar líklega öll belti. 9. september 2019 22:45
Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. 7. júlí 2019 06:14
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti