Fjölmenni á síðasta degi þar sem heimilt er að klífa Uluru Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2019 07:35 Örtröð myndaðist á leiðinni upp á Uluru í morgun. epa Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Fjölmenni var saman komið við rætur fjallsins Uluru í Ástralíu í morgun, á þessum síðasta degi þar sem heimilt að er klífa fjallið. Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma á fundi fyrir tveimur árum að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.BBC segir frá því að einungis 16 prósent gesta hafi klifið fjallið árið 2017 þegar tilkynnt var um fyrirhugað bann. Á síðustu vikum hafi hins vegar verið stöðug og gríðarmikil umferð upp á fjallið. Gestir sem mættu í þjóðgarðinn í morgun þurftu að fresta för sinni upp á fjallið um nokkurn tíma vegna sterkra og hættusamra vinda.One day out from Uluru climb closure, this is the line at 7am. pic.twitter.com/fxs344H6fV — Oliver Gordon (@olgordon) October 23, 2019Anangu-fólkið hafði lengi barist fyrir því að stöðva umferð á steindranginn, sem áður var einnig þekktur undir nafninu Ayers Rock. Umhverfis- og öryggissjónarmið réðu því einnig að loka fjallinu fyrir umferð. Uluru er 348 metrar á hæð og þykir gangan upp brött og varasöm. Tugir gesta hafa látið lífið í hlíðum fjallsins síðustu sjötíu árum, ýmist vegna slysa, ofþornunar eða eftir að hafa fengið hitaslag. Hitastigið við fjallið getur farið upp í 47 gráður á sumrin.Fjallið Uluru er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja.Vísir/getty
Ástralía Tengdar fréttir Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21 Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1. nóvember 2017 12:21
Uluru þjóðgarðinum í Ástralíu lokað vegna metrigningar Fossar höfðu meðal annars myndast á Uluru steininum. 26. desember 2016 16:09