Sveppi rifinn í sundur í grófari útgáfu af myndbandi DJ Muscleboy Stefán Árni Pálsson skrifar 24. október 2019 14:30 Sveppi í vondum málum í myndbandinu. Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ Muscleboy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum.Hér að neðan má sjá nýja útgáfu myndbandsins. Eins og áður segir leikstýrir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson myndbandinu og má sjá myndband hér að neðan sem sýnir bakvið tjöldin við gerð myndbandsins. Hvernig þetta fór allt saman fram.Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu en Vísir frumsýnir í dag nýja útgáfu af myndbandinu sem er ekki ætluð börnum og er bönnuð innan 16 ára. Þar má sjá þegar Sveppi er rifinn í sundur og settur í blandara til að útbúa sjeikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hannes Þór Halldórsson og þeir félagar Egill Einarsson og leikarinn Björn Hlynur Haraldsson vinna saman. Fyrir nokkrum árum síðan fóru Auddi og Sveppi í svokallað trailer-keppni í þættinum sínum á Stöð 2. Auddi fékk þá Hannes, Egil og Björn Hlyn með sér í lið og úr varð trailer fyrir ímynduðu myndina Leynilögga. Útkoman var sprenghlægileg og má sjá hana hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Egill Einarsson sem gengur undir nafninu DJ Muscleboy gaf út nýtt tónlistarmyndband við lagið Muscle Club fyrir tæplega viku og sló það strax í gegn. Nú er komin út ný og grafískari útgáfa. Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson leikstýrði myndbandinu og koma þar fram margar stórstjörnur hér á landi. Þeir sem koma meðal annars fram í myndbandinu eru Björn Hlynur Haraldsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Magg Bess, Sveppi, Hafþór Júlíus Björnsson, Ívar Guðmundsson, Arnar Grant, Auðunn Blöndal, Óli Geir og nánast allir Íslendingar sem tengjast vaxtarræktar og fitness bransanum.Hér að neðan má sjá nýja útgáfu myndbandsins. Eins og áður segir leikstýrir landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson myndbandinu og má sjá myndband hér að neðan sem sýnir bakvið tjöldin við gerð myndbandsins. Hvernig þetta fór allt saman fram.Við gerð myndbandsins var Mjölni breytt í risastóran vöðvaklúbb og yfir 80 manns tóku þátt í því. Muscleboy fær stórsöngvarann Sverri Bergmann með sér í lið, en hann söng einmitt líka í laginu Summerbody sem kom út í sumar. Svo virðist sem meðlimir í Muscle Club safni saman öllum þeim sem eru í yfirþyngd og drekki sjeik sem búinn er til úr þeim. Sverrir Þór Sverrisson verður fyrir barðinu á blandaranum í myndbandinu en Vísir frumsýnir í dag nýja útgáfu af myndbandinu sem er ekki ætluð börnum og er bönnuð innan 16 ára. Þar má sjá þegar Sveppi er rifinn í sundur og settur í blandara til að útbúa sjeikinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hannes Þór Halldórsson og þeir félagar Egill Einarsson og leikarinn Björn Hlynur Haraldsson vinna saman. Fyrir nokkrum árum síðan fóru Auddi og Sveppi í svokallað trailer-keppni í þættinum sínum á Stöð 2. Auddi fékk þá Hannes, Egil og Björn Hlyn með sér í lið og úr varð trailer fyrir ímynduðu myndina Leynilögga. Útkoman var sprenghlægileg og má sjá hana hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“