Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki og líka þótt þeir geri stór mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 15:00 Kristoffer Karlsson er FIFA-dómari. Getty/Michael Campanella Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Sænski dómarinn Kristoffer Karlsson viðurkenndi mistök sín skömmu eftir toppslag í sænsku deildinni í gærkvöldi. Kristoffer Karlsson dæmdi leik Djurgården og IFK Gautaborg sem skiptu miklu máli í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Djurgården-liðið vann leikinn 1-0 en IFK Gautaborg átti að fá dæmda vítaspyrnu. Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki sem þeir dæma en hér á Íslandi mega þeir ekki tjá sig eftir leiki sem þeir dæma. „Ég missti af þessu atviki og þetta var rangt hjá mér. Ég er vonsvikinn með þessa ákvörðun hjá mér," sagði Karlsson í viðtalinu eftir leik en í Svíþjóð geta dómarar mætt í viðtöl eftir leik og útskýrt ákvarðanir sínar. Það má sjá viðtalið hér. Gautaborg-liðið átti að fá vítaspyrnu þegar Jacob Une Larsson felldi Giorgij Charaisjvili. Karlsson dómari dæmdi ekkert og viðurkenndi mistök sín fúslega eftir leik. Afsökun Kalrsson var sú að hann hélt að Giorgij Charaisjvili hefði runnið á vellinum en sjónvarpsmyndavélarnar sýndu það greinilega að Jacob Une Larsson sparkaði hann niður. Leikmenn IFK Gautaborg gátu verið svekktir yfir þessu sem og að sigurmark Djurgården kom eftir hornspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd þar sem það var rangstaða í aðdraganda hennar. Þessi sigur þýðir að Djurgården er komið með þriggja stiga forskot á toppnum en Hammarby, Malmö og AIK eru öll þremur stigum á eftir toppliðinu þegar tvær umferðir eru eftir. Sænski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Íslenskir fótboltadómarar mega ekki verja eða tjá sig um sýnar ákvarðanir í leikjum en þetta er allt öðru vísi hjá frændum okkar í Svíþjóð. Sænski dómarinn Kristoffer Karlsson viðurkenndi mistök sín skömmu eftir toppslag í sænsku deildinni í gærkvöldi. Kristoffer Karlsson dæmdi leik Djurgården og IFK Gautaborg sem skiptu miklu máli í baráttunni um sænska meistaratitilinn. Djurgården-liðið vann leikinn 1-0 en IFK Gautaborg átti að fá dæmda vítaspyrnu. Dómarar í Svíþjóð mæta í viðtöl eftir leiki sem þeir dæma en hér á Íslandi mega þeir ekki tjá sig eftir leiki sem þeir dæma. „Ég missti af þessu atviki og þetta var rangt hjá mér. Ég er vonsvikinn með þessa ákvörðun hjá mér," sagði Karlsson í viðtalinu eftir leik en í Svíþjóð geta dómarar mætt í viðtöl eftir leik og útskýrt ákvarðanir sínar. Það má sjá viðtalið hér. Gautaborg-liðið átti að fá vítaspyrnu þegar Jacob Une Larsson felldi Giorgij Charaisjvili. Karlsson dómari dæmdi ekkert og viðurkenndi mistök sín fúslega eftir leik. Afsökun Kalrsson var sú að hann hélt að Giorgij Charaisjvili hefði runnið á vellinum en sjónvarpsmyndavélarnar sýndu það greinilega að Jacob Une Larsson sparkaði hann niður. Leikmenn IFK Gautaborg gátu verið svekktir yfir þessu sem og að sigurmark Djurgården kom eftir hornspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd þar sem það var rangstaða í aðdraganda hennar. Þessi sigur þýðir að Djurgården er komið með þriggja stiga forskot á toppnum en Hammarby, Malmö og AIK eru öll þremur stigum á eftir toppliðinu þegar tvær umferðir eru eftir.
Sænski boltinn Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Fótbolti Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Í beinni: Inter - Barcelona | Mögnuð skemmtun áfram? Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn