Þrumufleygur Arons og snúningur Sigvalda meðal flottustu marka umferðarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. október 2019 15:30 Aron skoraði stórglæsilegt mark gegn Paris Saint-Germain á laugardaginn. vísir/getty Íslendingar skoruðu tvö af fimm flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Mark Arons Pálmarssonar í sigri Barcelona á Paris Saint-Germain, 36-32, á laugardaginn þótti það næstflottasta í 5. umferðinni. Aron þrumaði þá boltanum upp í samskeytin framhjá varnarlausum Vincent Gérard í marki PSG. Þetta var eitt fjögurra marka Arons í leiknum. Börsungar eru á toppi A-riðils með átta stig. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjórða flottasta mark 5. umferðarinnar fyrir Noregsmeistara Elverum í tapi fyrir Celje, 32-25, í gær. Sigvaldi fór þá inn úr hægra horninu og sneri boltann skemmtilega framhjá markverði Celje. Sigvaldi átti stórleik fyrir Elverum og skoraði tíu mörk úr jafnmörgum skotum. Elverum er án stiga í 7. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar. Mörk Arons og Sigvalda má sjá hér fyrir neðan. Þeir eru báðir í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í vináttulandsleikjum á föstudaginn og sunnudaginn.Here are your top five goals from Round 5 of the VELUX EHF Champions League. Just wait for number 1, it will make your head fly!@FCBHandbol@ElverumHandball@mhbofficiel#GOGsports#ehfcl#veluxehfclpic.twitter.com/dm5PjhbEWH — EHF Champions League (@ehfcl) October 21, 2019 Handbolti Norski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00 Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30 Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Íslendingar skoruðu tvö af fimm flottustu mörkum 5. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Mark Arons Pálmarssonar í sigri Barcelona á Paris Saint-Germain, 36-32, á laugardaginn þótti það næstflottasta í 5. umferðinni. Aron þrumaði þá boltanum upp í samskeytin framhjá varnarlausum Vincent Gérard í marki PSG. Þetta var eitt fjögurra marka Arons í leiknum. Börsungar eru á toppi A-riðils með átta stig. Sigvaldi Guðjónsson skoraði fjórða flottasta mark 5. umferðarinnar fyrir Noregsmeistara Elverum í tapi fyrir Celje, 32-25, í gær. Sigvaldi fór þá inn úr hægra horninu og sneri boltann skemmtilega framhjá markverði Celje. Sigvaldi átti stórleik fyrir Elverum og skoraði tíu mörk úr jafnmörgum skotum. Elverum er án stiga í 7. sæti A-riðils Meistaradeildarinnar. Mörk Arons og Sigvalda má sjá hér fyrir neðan. Þeir eru báðir í íslenska landsliðinu sem mætir því sænska í vináttulandsleikjum á föstudaginn og sunnudaginn.Here are your top five goals from Round 5 of the VELUX EHF Champions League. Just wait for number 1, it will make your head fly!@FCBHandbol@ElverumHandball@mhbofficiel#GOGsports#ehfcl#veluxehfclpic.twitter.com/dm5PjhbEWH — EHF Champions League (@ehfcl) October 21, 2019
Handbolti Norski handboltinn Spænski handboltinn Tengdar fréttir Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00 Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30 Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Sjá meira
Janus skoraði fjögur síðustu mörk Aalborg í sigri á þýsku meisturunum Selfyssingurinn dró Aalborg að landi gegn Flensburg. 21. október 2019 12:00
Aron hafði betur gegn Guðjóni er Barcelona lagði PSG Barcelona hafði betur gegn Paris Saint-Germain í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur leiksins 36-32 Barcelona í vil en íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni. 19. október 2019 19:30
Tíu mörk Sigvalda dugðu ekki til Frábær leikur Sigvalda Guðjónssonar gat ekki komið í veg fyrir tap Elverum fyrir Celje Pivovarna Lasko í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 20. október 2019 16:53