Í stríði við orðið hinsegin Andri Eysteinsson skrifar 20. október 2019 20:34 Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri. Hinsegin Víglínan Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag. „Ég held að fólk sé frekar vel upplýst. Þetta er allt annar heimur sem blasir við okkur í dag. Maður hefur ýmislegt út á nýja veröld að setja, það er ekki allt algott. Mér finnst stundum eins og þessi skilgreiningarsúpa virki pínu heftandi,“ segir Hrafnhildur.Hrafnhildur segist telja að merkimiðarnir séu komnir pínulítið út í öfgar en kannski sé þetta bara eitt stig í baráttunni. „Kannski þurfum við bara að raða okkur í gegnum þetta þangað til að við erum orðin bara fólk aftur,“ sagði Hrafnhildur.Hrafnhildur segist þá vera í eigin stríði við orðið hinsegin. „Ég er ekki hinsegin, á vefsíðu samtakanna ´78 er búið að systematískt eyða út hommum og lesbíum. Hommar og lesbíur eru ekki til, nú er þetta bara hinsegin, segir Hrafnhildur sem segir að sömu aðstæður séu komnar upp og voru í baráttu við RÚV í gamla daga en Hrafnhildur rifjar upp þegar ekki mátti kalla samkynhneigða öðrum nöfnum en kynvillinga á öldum ljósvakans. „Menningin er pínulítið að þurrkast út, við þurfum að halda í sérkenni menningarinnar og kalla hlutina réttum nöfnum og hugtökum og ekki bara vera að breiða eitt hinsegin hugtak yfir allt saman,“ segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri.
Hinsegin Víglínan Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira