Einar Andri: Alltof snemmt að spá í því Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 31. október 2019 21:44 Einar Andri Einarsson og aðstoðarmaður hans, Ásgeir Jónsson. vísir/bára Afturelding er á toppi Olís deildarinnar eftir frábæran sigur á Selfossi í kvöld. Eftir að hafa elt allan leikinn tókst þeim að snúa leiknum við. „Ég er mjög ánægður, mér fannst við spila frábæran seinni hálfleik. Við vorum í basli allan fyrri hálfleikinn, sérstaklega varnarlega. Þetta var gríðalegur karakter að halda áfram og klára þetta,“ sagði þjálfari Aftureldingar, Einar Andri Einarsson. „Við breyttum aðeins varnarleikum og vorum aggressívari á Hauk. Hann var búinn að fara illa með okkur í fyrri hálfleik. Við náðum ekki því fram sem við lögðum upp með fyrir leikinn en við vorum með gott plan b sem gekk upp.“ „Arnór fór svo að verja líka þarna og svo var sóknarleikurinn frábær allan leikinn.“ Haukur Þrastarson var spilaði stórkostlegan leik í fyrri hálfleik og réðu varnarmenn Aftureldingar ekkert við hann. Einar Andri segir að þeir hafi reynt að koma ákvarðanatökunni yfir á aðra leikmenn og með því náð tökum á sóknarleiknum þeirra. „Við vissum að það mæðir mikið á honum, það er erfitt að spila heilan leik jafn vel og hann gerði í fyrri hálfleik, það fer mikil orka í þetta þótt hann sé nátturlega stórkostlegur. Við náðum að koma ákvarðanatökunni í sóknarleiknum yfir á aðra og það skilaði sér,“ sagði Einar Andri sem segir að eftir að þeir lokuðu á Hauk Þrastarson þá náðu þeir að snúa leiknum við. Afturelding er nú á toppi deildarinnar ásamt Haukum með 12 stig, en þeir hafi spilað virkilega vel í upphafi tímabils. Einar segir að þeir séu með lið til að halda sér á toppnum og stefnan sé tekin á það. „Ég kíki ekkert á töfluna fyrr en eftir fyrri umferðina þegar allir eru búnir að spila við alla. Það er alltof snemmt að fara að spá fyrir því en við stefnum að sjálfsöðgu að því eins og önnur lið að vera á toppnum í vor,“ sagði Einar AndrI. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Afturelding er á toppi Olís deildarinnar eftir frábæran sigur á Selfossi í kvöld. Eftir að hafa elt allan leikinn tókst þeim að snúa leiknum við. „Ég er mjög ánægður, mér fannst við spila frábæran seinni hálfleik. Við vorum í basli allan fyrri hálfleikinn, sérstaklega varnarlega. Þetta var gríðalegur karakter að halda áfram og klára þetta,“ sagði þjálfari Aftureldingar, Einar Andri Einarsson. „Við breyttum aðeins varnarleikum og vorum aggressívari á Hauk. Hann var búinn að fara illa með okkur í fyrri hálfleik. Við náðum ekki því fram sem við lögðum upp með fyrir leikinn en við vorum með gott plan b sem gekk upp.“ „Arnór fór svo að verja líka þarna og svo var sóknarleikurinn frábær allan leikinn.“ Haukur Þrastarson var spilaði stórkostlegan leik í fyrri hálfleik og réðu varnarmenn Aftureldingar ekkert við hann. Einar Andri segir að þeir hafi reynt að koma ákvarðanatökunni yfir á aðra leikmenn og með því náð tökum á sóknarleiknum þeirra. „Við vissum að það mæðir mikið á honum, það er erfitt að spila heilan leik jafn vel og hann gerði í fyrri hálfleik, það fer mikil orka í þetta þótt hann sé nátturlega stórkostlegur. Við náðum að koma ákvarðanatökunni í sóknarleiknum yfir á aðra og það skilaði sér,“ sagði Einar Andri sem segir að eftir að þeir lokuðu á Hauk Þrastarson þá náðu þeir að snúa leiknum við. Afturelding er nú á toppi deildarinnar ásamt Haukum með 12 stig, en þeir hafi spilað virkilega vel í upphafi tímabils. Einar segir að þeir séu með lið til að halda sér á toppnum og stefnan sé tekin á það. „Ég kíki ekkert á töfluna fyrr en eftir fyrri umferðina þegar allir eru búnir að spila við alla. Það er alltof snemmt að fara að spá fyrir því en við stefnum að sjálfsöðgu að því eins og önnur lið að vera á toppnum í vor,“ sagði Einar AndrI.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Leik lokið: Afturelding - Selfoss 32-31 | Mosfellingar upp að hlið Hauka á toppnum Karakterssigur hjá Mosfellingum. 31. október 2019 22:15