Jólalögin komin í loftið á Létt Bylgjunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. nóvember 2019 14:08 Mariah Carey mun án efa koma við sögu á Létt Bylgjunni í aðdraganda jólanna. Getty Images Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum. Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Wellington-grænmetisætunnar Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól
Hlustendur Létt Bylgjunnar hafa einhverjir tekið eftir því að allt varð jólalegra í dag. Jólalögin fóru í spilun á útvarpsstöðinni á hádegi og eru spiluð í bland við önnur lög fram í desember. „Þá förum við á fullt í að spila bara jólalög,“ segir Ásgeir Þór Sigurðsson verkefnastjóri á Bylgjunni. „Fólk bíður alltaf spennt eftir að jólalögin fara í gang og reyndar eru margir sem myndu vilja fá jólalögin enn fyrr í loftið.“ Ásgeir merkir þessa eftirspurn á fyrirspurnum hlustenda á Facebook-síðu Létt Bylgjunnar. Þar geta hlustendur sömuleiðis óskað eftir sínum uppáhaldsjólalögum. Hér er hægt að hlusta á Létt Bylgjunna á vefnum.
Fjölmiðlar Jólalög Mest lesið Wellington-grænmetisætunnar Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn tekur fyrir úrelta jólalagatexta Jól Jóladagatal Vísis: Stjórnin í fantastuði Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Jóladagatal Vísis: Klassísk íslensk rómantík undir ljúfum tónum Nylon stúlkna Jól Herra Hnetusmjör og Birgitta Haukdal gefa út nýtt jólalag saman Jól