Atli Már: Veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2019 08:00 Atli Már fór fyrir Hauka liðinu er það tyllti sér á toppinn. Vísir/Ernir „Bara vel, þetta er gott lag,“ sagði Atli Már Báruson, vel sveittur, eftir magnaðan eins marks sigur Hauka á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna í Olís deild í gærkvöldi. Hvaða lag glumdi í hátalarakerfinu að Varmá man undirritaður einfaldlega ekki. Haukar lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ með eins marks mun í gær, lokatölur 24-23 Haukum í vil. Atli Már skoraði tæplega þriðjung marka Hakuka en hann var markahæstur þeirra með sjö mörk. „Þetta var bara baráttuleikur. Ég veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni en toppliðin að mætast og allt eins og það á að vera,“ sagði Atli eftir leik gærkvöldsins. „Það er búið að ganga vel hjá okkur undanfarið fyrir utan Evrópukeppnina, það smellur allt hjá okkur. Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.“ Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks en það var ekki að sjá að lykilmaður Hauka væri upp í stúku það sem eftir lifði leiks. „Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.Hann er svo slæmur í hnjánum að ég held hann hafi þurft hvíld,“ sagði Atli og glotti við tönn áður en hann hélt áfram. „Það var óheppilegt hjá honum en ég fékk til dæmis rautt á móti Val en það stígur alltaf einhver upp,“ sagði Atli Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
„Bara vel, þetta er gott lag,“ sagði Atli Már Báruson, vel sveittur, eftir magnaðan eins marks sigur Hauka á Aftureldingu í uppgjöri toppliðanna í Olís deild í gærkvöldi. Hvaða lag glumdi í hátalarakerfinu að Varmá man undirritaður einfaldlega ekki. Haukar lögðu Aftureldingu í Mosfellsbæ með eins marks mun í gær, lokatölur 24-23 Haukum í vil. Atli Már skoraði tæplega þriðjung marka Hakuka en hann var markahæstur þeirra með sjö mörk. „Þetta var bara baráttuleikur. Ég veit ekki hvort gæðin hafi verið rosalega mikil frá faglegu sjónarhorni en toppliðin að mætast og allt eins og það á að vera,“ sagði Atli eftir leik gærkvöldsins. „Það er búið að ganga vel hjá okkur undanfarið fyrir utan Evrópukeppnina, það smellur allt hjá okkur. Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.“ Adam Haukur Baumruk fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks en það var ekki að sjá að lykilmaður Hauka væri upp í stúku það sem eftir lifði leiks. „Við erum með góða liðsheild. Það er ekki einhver einn bestur hjá okkur á milli leikja og við förum áfram á því.Hann er svo slæmur í hnjánum að ég held hann hafi þurft hvíld,“ sagði Atli og glotti við tönn áður en hann hélt áfram. „Það var óheppilegt hjá honum en ég fékk til dæmis rautt á móti Val en það stígur alltaf einhver upp,“ sagði Atli Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur Sjá meira
Umfjöllun: Afturelding - Haukar 23-24 | Haukar unnu toppslaginn Haukar unnu Aftureldingu með eins marks mun í toppslag Olís deildarinnar í kvöld. Lokatölur 24-23 Haukum í vil sem þýðir að Hafnfirðingar eru á toppi deildarinnar eftir átta umferðir, án þess að hafa tapað leik. 3. nóvember 2019 21:45