Rafmagns Corvette-a á næstum 340 km/klst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. nóvember 2019 14:00 Rafdrifin Corvette-a reykspólar. Vísir/Motor1.com Chevrolet Corvette hefur löngum verið einna þekktust fyrir mikið afl, marga sílendera og mikinn hávaða. Þessi rafknúna Corvette-a er því ansi ólík fyrirrennurum sínum undir yfirborðinu. Einhverjum kann að koma spánskt fyrir sjónir, en sennilega var þetta óumflýjanlegt að rafmagns Corvette-a liti dagsins ljós. Í myndbandinu má sjá Corvette-u af C7 gerð, hvers eigandi hefur skipt út brunahreyfilsmótornum fyrir rafmótor. Rafmótor sá skilar 800 hestöflum og er allt það afl sent til afturhjólanna í gegnum átta gíra sjálfskiptingu. Þessi einstaka Corvette-a er sett saman af Genovation og hefur hlotið viðurnefnið Genovation GXE. Bíllinn hefur ögn meira afl en sá með brunahreyfilsmótornum. Rafhlöðurnar um borð eru þó nokkuð þungar og er Genovation GXE því rumum 450 kg. þyngri en upprunalegi bíllinn. Bílar Tengdar fréttir Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent
Chevrolet Corvette hefur löngum verið einna þekktust fyrir mikið afl, marga sílendera og mikinn hávaða. Þessi rafknúna Corvette-a er því ansi ólík fyrirrennurum sínum undir yfirborðinu. Einhverjum kann að koma spánskt fyrir sjónir, en sennilega var þetta óumflýjanlegt að rafmagns Corvette-a liti dagsins ljós. Í myndbandinu má sjá Corvette-u af C7 gerð, hvers eigandi hefur skipt út brunahreyfilsmótornum fyrir rafmótor. Rafmótor sá skilar 800 hestöflum og er allt það afl sent til afturhjólanna í gegnum átta gíra sjálfskiptingu. Þessi einstaka Corvette-a er sett saman af Genovation og hefur hlotið viðurnefnið Genovation GXE. Bíllinn hefur ögn meira afl en sá með brunahreyfilsmótornum. Rafhlöðurnar um borð eru þó nokkuð þungar og er Genovation GXE því rumum 450 kg. þyngri en upprunalegi bíllinn.
Bílar Tengdar fréttir Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00 Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ísland land númer 197 Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent
Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. 11. október 2019 14:00