Suðurkóreska þyrluflakið fundið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 3. nóvember 2019 20:03 Brot úr þyrlunni sem hrapaði við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. epa/S. KOREA COAST GUARD HANDOUT Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu. Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Björgunarsveitir hafa fundið flak sjúkraþyrlu sem hrapaði skömmu eftir flugtak við austurströnd Suður-Kóreu á föstudag. Landhelgisgæslan hefur tvær þyrlur sömu tegundar á leigu en þær hafa áður verið kyrrsettar vegna mannskæðra slysa. Talið er að allir sem um borð voru, áhöfn og farþegar, hafi farist. Sjúkraþyrlan var í sjúkraflugi þegar slysið varð nærri Dokdo-eyjaklasanum. Vélin var af gerðinni Airbus H225 Super Puma. „Alls voru sjö manns um borð í þyrlunni, þar af fimm björgunarliðar, einn sjúklingur og inn varðliði,“ sagði Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.Seong Ho-seon, yfirmaður björgunarsveita í Suður-Kóreu.stöð 2Umfangsmiklar leitar- og björgunaraðgerðir þar sem fleiri en þrjátíu kafarar taka meðal annars þátt. Flakið fannst á um fjörutíu metrar dýpi í hafinu og eru líkur á því að einhver finnist á lífi nær engar. Þyrlan sem fórst í Suður-Kóreu var tekin í notkun í mars 2016 að því er Suðurkóreskir fjölmiðlar greina frá. Hún á að hafa verið yfirfarin í september eða október síðastliðnum. Ekkert hefur komið fram um tildrög slyssins sem forseti landsins hefur fyrirskipað að halar þyrlur sömu tegundar skulu yfirfarnar. Að minnsta kosti tvö önnur mannskæð þyrluslys hafa orðið þar sem þyrlur sömu tegundar koma við sögu. Þrettán fórust í Noregi árið 2016 Airbus H225 brotlenti í Tyrøy í Hörðalandi. Í kjölfarið innleiddi Airbus breytingar á gírkassa H225-þyrlanna, eftir að bróðurpartur flotans var kyrrsettur um heim allan. Landhelgisgæslan fylgist grant með rannsókn slyssins í Suður-Kóreu og sagði Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi að óskað yrði eftir upplýsingum frá Airbus og flugmálayfirvöldum. En sem komið er hefur ekkert komið fram sem kallið á viðbrögð að hálfu gæslunnar að svo stöddu.
Landhelgisgæslan Suður-Kórea Tengdar fréttir Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2. nóvember 2019 20:44