Jorge Masvidal sigraði Nate Diaz fyrir framan Donald Trump Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. nóvember 2019 06:11 Vísir/Getty UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. Bardagakvöldið fór fram í Madison Square Garden í New York en þeir Masvidal og Diaz börðust um svo kallað BMF-belti (Baddest Motherfucker). Masvidal byrjaði af miklum krafti og var Diaz snemma kominn með skurð. Masvidal vankaði Diaz snemma og sparkaði hann niður. Masvidal fylgdi Diaz eftir í gólfið til að reyna að klára en Diaz var fljótur að jafna sig. Diaz komst betur inn í bardagann þegar á leið lotuna. Í 2. lotu hélt Diaz pressunni áfram en Masvidal meiddi hann með yfirhandar hægri og þungum spörkum í skrokkinn. Þrátt fyrir það hélt Diaz áfram að pressa og gaf ekkert eftir. Í 3. lotu hélt Masvidal áfram að raða inn höggunum en Diaz át þetta allt. Masvidal klárlega betri en Diaz bræðurnir alltaf þekktir fyrir frábært þol og því nóg eftir. Rétt áður en 4. lota átti að byrja kíkti læknirinn á skurðinn fyrir ofan hægra auga Nate Diaz. Lækninum leist illa á blikuna og stöðvaði bardagann. Diaz mótmælti harðlega og sagðist vera í góðu lagi. Jorge Masvidal var ekki sáttur við ákvörðun læknisins en Masvidal sagðist vilja mæta Nate Diaz aftur. Áhorfendur voru einnig ósáttir með ákvörðun læknisins og fögnuðu Diaz þegar hann var tekinn í viðtal. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var viðstaddur bardagakvöldið og var baulað á hann þegar hann mætti í salinn. Dana White, forseti UFC, sagði eftir bardagann að hann hefði í fyrstu verið afar ósáttur með ákvörðun læknisins. Baksviðs sá hann skurðinn betur og sagði þetta hafa litið illa út. Dana hafði ekki áhuga á að láta þá mætast strax aftur. Þeir Kelvin Gastelum og Darren Till mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Bardaginn stóð ekki undir væntingum en Till sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í fremur rólegum bardaga. Þetta var frumraun Till í millivigt og viðurkenndi Till að hann hefði verið smeykur við að stíga inn í kvöld eftir að hafa verið rotaður illa í síðasta bardaga. Aðrir bardagar kvöldsins voru afar skemmtilegir en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. 29. október 2019 13:30 Tveir alvöru bardagamenn aðalstjörnurnar í Madison Square Garden UFC 244 fer fram í nótt í Madison Square Garden í New York. Þar munu þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í aðalbardaga kvöldsins. 2. nóvember 2019 10:30 Flúði á traktors-dekki frá Kúbu en drekkur nú tequila í einkaþotu Líf Masvidal-fjölskyldunnar hefur mikið breyst á skömmum tíma. 29. október 2019 23:30 The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal. 30. október 2019 23:30 Frábær greining á bardaga Diaz og Masvidal Spennan fyrir bardaga Nate Diaz og Jorge Masvidal magnast með hverjum deginum og þeir Dan Hardy og John Gooden hafa greint bardagann á sinn einstaka hátt. 31. október 2019 08:30 Frá slagsmálum í bakgörðum Miami á stóra sviðið í New York | Ótrúleg saga Masvidal Hinn 34 ára gamli MMA-kappi Jorge Masvidal er að lifa bandaríska drauminn og hann nær hámarki um komandi helgi þegar hann er í aðalbardaga í Madison Square Garden. Líf hans hefur breyst mikið síðasta árið. 30. október 2019 12:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
UFC 244 fór fram í nótt þar sem þeir Nate Diaz og Jorge Masvidal mættust í aðalbardaga kvöldsins. Læknirinn stöðvaði bardagann eftir 3. lotu við litlar vinsældir. Bardagakvöldið fór fram í Madison Square Garden í New York en þeir Masvidal og Diaz börðust um svo kallað BMF-belti (Baddest Motherfucker). Masvidal byrjaði af miklum krafti og var Diaz snemma kominn með skurð. Masvidal vankaði Diaz snemma og sparkaði hann niður. Masvidal fylgdi Diaz eftir í gólfið til að reyna að klára en Diaz var fljótur að jafna sig. Diaz komst betur inn í bardagann þegar á leið lotuna. Í 2. lotu hélt Diaz pressunni áfram en Masvidal meiddi hann með yfirhandar hægri og þungum spörkum í skrokkinn. Þrátt fyrir það hélt Diaz áfram að pressa og gaf ekkert eftir. Í 3. lotu hélt Masvidal áfram að raða inn höggunum en Diaz át þetta allt. Masvidal klárlega betri en Diaz bræðurnir alltaf þekktir fyrir frábært þol og því nóg eftir. Rétt áður en 4. lota átti að byrja kíkti læknirinn á skurðinn fyrir ofan hægra auga Nate Diaz. Lækninum leist illa á blikuna og stöðvaði bardagann. Diaz mótmælti harðlega og sagðist vera í góðu lagi. Jorge Masvidal var ekki sáttur við ákvörðun læknisins en Masvidal sagðist vilja mæta Nate Diaz aftur. Áhorfendur voru einnig ósáttir með ákvörðun læknisins og fögnuðu Diaz þegar hann var tekinn í viðtal. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var viðstaddur bardagakvöldið og var baulað á hann þegar hann mætti í salinn. Dana White, forseti UFC, sagði eftir bardagann að hann hefði í fyrstu verið afar ósáttur með ákvörðun læknisins. Baksviðs sá hann skurðinn betur og sagði þetta hafa litið illa út. Dana hafði ekki áhuga á að láta þá mætast strax aftur. Þeir Kelvin Gastelum og Darren Till mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Bardaginn stóð ekki undir væntingum en Till sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í fremur rólegum bardaga. Þetta var frumraun Till í millivigt og viðurkenndi Till að hann hefði verið smeykur við að stíga inn í kvöld eftir að hafa verið rotaður illa í síðasta bardaga. Aðrir bardagar kvöldsins voru afar skemmtilegir en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. 29. október 2019 13:30 Tveir alvöru bardagamenn aðalstjörnurnar í Madison Square Garden UFC 244 fer fram í nótt í Madison Square Garden í New York. Þar munu þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í aðalbardaga kvöldsins. 2. nóvember 2019 10:30 Flúði á traktors-dekki frá Kúbu en drekkur nú tequila í einkaþotu Líf Masvidal-fjölskyldunnar hefur mikið breyst á skömmum tíma. 29. október 2019 23:30 The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal. 30. október 2019 23:30 Frábær greining á bardaga Diaz og Masvidal Spennan fyrir bardaga Nate Diaz og Jorge Masvidal magnast með hverjum deginum og þeir Dan Hardy og John Gooden hafa greint bardagann á sinn einstaka hátt. 31. október 2019 08:30 Frá slagsmálum í bakgörðum Miami á stóra sviðið í New York | Ótrúleg saga Masvidal Hinn 34 ára gamli MMA-kappi Jorge Masvidal er að lifa bandaríska drauminn og hann nær hámarki um komandi helgi þegar hann er í aðalbardaga í Madison Square Garden. Líf hans hefur breyst mikið síðasta árið. 30. október 2019 12:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Nate Diaz: Þetta var nú meira kjaftæðið Um næstu helgi fer fram líklega mest spennandi bardagi ársins hjá UFC er harðjaxlarnir Nate Diaz og Jorge Masvidal mætast í New York. 29. október 2019 13:30
Tveir alvöru bardagamenn aðalstjörnurnar í Madison Square Garden UFC 244 fer fram í nótt í Madison Square Garden í New York. Þar munu þeir Jorge Masvidal og Nate Diaz mætast í aðalbardaga kvöldsins. 2. nóvember 2019 10:30
Flúði á traktors-dekki frá Kúbu en drekkur nú tequila í einkaþotu Líf Masvidal-fjölskyldunnar hefur mikið breyst á skömmum tíma. 29. október 2019 23:30
The Rock mun setja beltið utan um Diaz eða Masvidal Það verður mikið um dýrðir í New York á laugardag er UFC 244 fer fram. The Rock, eða Steinar eins og hann er iðulega kallaður, verður á svæðinu og mun setja belti kvöldsins á annað hvort Nate Diaz eða Jorge Masvidal. 30. október 2019 23:30
Frábær greining á bardaga Diaz og Masvidal Spennan fyrir bardaga Nate Diaz og Jorge Masvidal magnast með hverjum deginum og þeir Dan Hardy og John Gooden hafa greint bardagann á sinn einstaka hátt. 31. október 2019 08:30
Frá slagsmálum í bakgörðum Miami á stóra sviðið í New York | Ótrúleg saga Masvidal Hinn 34 ára gamli MMA-kappi Jorge Masvidal er að lifa bandaríska drauminn og hann nær hámarki um komandi helgi þegar hann er í aðalbardaga í Madison Square Garden. Líf hans hefur breyst mikið síðasta árið. 30. október 2019 12:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum