Föstudagsplaylisti Sturlu Sigurðarsonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2019 16:46 Riffasmiður á RIFF. Sturla Sigurðsson, sem meðal annars er meðlimur hljómsveitanna Brött brekka, Man Kind og Bucking Fastards, setti saman djúpt sokkinn indípönk og óhljóðalagalista til að fagna upphafi vetrar og plötuútgáfum dagsins. Önnur plata Brött brekka (meðlimir sveitarinnar vilja taka það fram að nafn hennar beygist ekki) kom út hjá Why Not? plötum í dag. Ber hún titilinn Suicidial Brand Loyalty.Fyrsta plata sveitarinnar Laura Secord kom einnig út á vegum Why Not? platna í dag. Einn meðlimur þeirrar sveitar, Alison MacNeil, tók einmitt upp nýju Brött brekka plötuna. Hún setti líka saman lagalista fyrir Vísi fyrir tveimur vikum síðan. Brött brekka munu spila á fjórum tónleikum á meðan Iceland Airwaves hátíðinni stendur, og þá helst til þess að fagna útgáfu plötunnar nýju. „Þú og allir aðrir fá verðlaun ef þið getið hlustað á þetta í gegn,“ sagði Sturla þegar hann var spurður út í lagavalið. Við mælum heilshugar með því að lesendur taki áskoruninni. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sturla Sigurðsson, sem meðal annars er meðlimur hljómsveitanna Brött brekka, Man Kind og Bucking Fastards, setti saman djúpt sokkinn indípönk og óhljóðalagalista til að fagna upphafi vetrar og plötuútgáfum dagsins. Önnur plata Brött brekka (meðlimir sveitarinnar vilja taka það fram að nafn hennar beygist ekki) kom út hjá Why Not? plötum í dag. Ber hún titilinn Suicidial Brand Loyalty.Fyrsta plata sveitarinnar Laura Secord kom einnig út á vegum Why Not? platna í dag. Einn meðlimur þeirrar sveitar, Alison MacNeil, tók einmitt upp nýju Brött brekka plötuna. Hún setti líka saman lagalista fyrir Vísi fyrir tveimur vikum síðan. Brött brekka munu spila á fjórum tónleikum á meðan Iceland Airwaves hátíðinni stendur, og þá helst til þess að fagna útgáfu plötunnar nýju. „Þú og allir aðrir fá verðlaun ef þið getið hlustað á þetta í gegn,“ sagði Sturla þegar hann var spurður út í lagavalið. Við mælum heilshugar með því að lesendur taki áskoruninni.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira