Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 15:00 Tomsick skoraði gríðarlega mikilvæga stig undir lok leiksins gegn Val. vísir/daníel Stjarnan slapp með skrekkinn þegar Valur kom í heimsókn í Garðabæinn í 7. umferð Domino's deildar karla í gær. Lokatölur 83-79, Stjörnumönnum í vil.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikinn. Hana má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn var jafn framan af en staðan var 18-18 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af 1. leikhluta. Stjarnan skoraði 13 stig í röð og náði mest 22ja stiga forystu. Það benti fátt til þess að leikurinn yrði spennandi. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í síðasta leik en í gærkvöldi var allt annar bragur á Hliðarendaliðinu. Stigin í seinni hálfleik urðu 47. Fyrir lokafjórðunginn var Stjarnan með átta stiga forystu. Valur byrjaði hann vel. Austin Magnus Bracey og Frank Aron Booker hittu úr tveimur þriggja stiga skotum og þegar ein og hálf mínúta var búin af 4. leikhluta hafði Valur minnkað muninn í fjögur stig, 69-65. Enn saxaði Valur á forystuna, Frank Aron Booker skoraði og munurinn kominn niður í tvö stig. Stjarnan skoraði næstu fimm stig, Tómas Þórður Hilmarsson og Ægir Þór Steinarsson þegar Valsmenn misstu boltann klaufalega. Bráðnauðsynlegar körfur fyrir Stjörnuna á kafla þegar Valsmenn voru á fljúgandi siglingu. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, tók leikhlé. Gestirnir héldu áfram að þjarma að heimamönnum. Pavel Ermolinski minnkaði muninn í fjögur stig og viðsnúningurinn var fullkomnaður þegar Ástþór Atli Svalason kom Valsmönnum yfir með góðri þriggja stiga körfu úr horninu og fjórar mínútur eftir. En Stjarnan reyndist sterkari í lokin. Niclas Tomsick skoraði með þriggja stiga skoti þegar rúmar 18 sekúndur voru eftir. Valur fékk tækifæri en þristur Austin Magnus Bracey fór ekki niður. Kyle Johnson skoraði úr tveimur vítaskotum í lokin og Stjarnan vann, 83-79. Tomsick og Tómas Þórður skoruðu 19 stig fyrir Stjörununa og sá síðarnenfdi tók að auki ellefu fráköst. Frank Aron Booker 29 stig fyrir Val og gaf einnig átta stoðsendingar. Pavel Ermolinskij tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og skoraði sex stig í þriðja tapi Vals í röð.Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Stjörnunnar í röð Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Stjarnan slapp með skrekkinn þegar Valur kom í heimsókn í Garðabæinn í 7. umferð Domino's deildar karla í gær. Lokatölur 83-79, Stjörnumönnum í vil.Arnar Björnsson tók saman frétt um leikinn. Hana má sjá hér fyrir neðan. Leikurinn var jafn framan af en staðan var 18-18 þegar tvær og hálf mínúta voru eftir af 1. leikhluta. Stjarnan skoraði 13 stig í röð og náði mest 22ja stiga forystu. Það benti fátt til þess að leikurinn yrði spennandi. Valur skoraði aðeins 17 stig í seinni hálfleik gegn Njarðvík í síðasta leik en í gærkvöldi var allt annar bragur á Hliðarendaliðinu. Stigin í seinni hálfleik urðu 47. Fyrir lokafjórðunginn var Stjarnan með átta stiga forystu. Valur byrjaði hann vel. Austin Magnus Bracey og Frank Aron Booker hittu úr tveimur þriggja stiga skotum og þegar ein og hálf mínúta var búin af 4. leikhluta hafði Valur minnkað muninn í fjögur stig, 69-65. Enn saxaði Valur á forystuna, Frank Aron Booker skoraði og munurinn kominn niður í tvö stig. Stjarnan skoraði næstu fimm stig, Tómas Þórður Hilmarsson og Ægir Þór Steinarsson þegar Valsmenn misstu boltann klaufalega. Bráðnauðsynlegar körfur fyrir Stjörnuna á kafla þegar Valsmenn voru á fljúgandi siglingu. Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, tók leikhlé. Gestirnir héldu áfram að þjarma að heimamönnum. Pavel Ermolinski minnkaði muninn í fjögur stig og viðsnúningurinn var fullkomnaður þegar Ástþór Atli Svalason kom Valsmönnum yfir með góðri þriggja stiga körfu úr horninu og fjórar mínútur eftir. En Stjarnan reyndist sterkari í lokin. Niclas Tomsick skoraði með þriggja stiga skoti þegar rúmar 18 sekúndur voru eftir. Valur fékk tækifæri en þristur Austin Magnus Bracey fór ekki niður. Kyle Johnson skoraði úr tveimur vítaskotum í lokin og Stjarnan vann, 83-79. Tomsick og Tómas Þórður skoruðu 19 stig fyrir Stjörununa og sá síðarnenfdi tók að auki ellefu fráköst. Frank Aron Booker 29 stig fyrir Val og gaf einnig átta stoðsendingar. Pavel Ermolinskij tók 15 fráköst, gaf sjö stoðsendingar og skoraði sex stig í þriðja tapi Vals í röð.Klippa: Sportpakkinn: Þriðji sigur Stjörnunnar í röð
Dominos-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Dagskráin: Úrslitakeppni NFL af stað og þrír leikir í enska bikarnum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 83-79 | Stjarnan marði Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð. 13. nóvember 2019 22:15