Fyndnustu dýralífsmyndir ársins valdar Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2019 10:30 Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS Dýr Umhverfismál Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af ungri ljónynju „leika“ við fullorðið ljón og var hún tekin í Botsvana. Guð einn veit hvað gerðist eftir að myndin, sem ber heitið „Grab Life By The ...“, var tekin. Úrslit hinna árlegu Comedy Wildlife Photography Awards voru tilkynnt í gær. Þeim er ætlað að létta lund fólks en á sama tíma boða mikilvægi þess að vernda dýralíf í heiminum. Að þessu sinni bárust um fjögur þúsund myndir frá 68 löndum. 40 myndir voru valdar til að keppa til úrslita. Að endingu var það mynd Söruh Walker sem vann æðstu verðlaun keppninnar. Hér að neðan má sjá mynd Walker og fleiri myndir sem unnu flestar til einhverra verðlauna. Þær 40 myndir sem voru í úrslitunum má svo sjá hér á vef CWPA. Þar má einnig sjá myndir síðustu ára.Ung ljónynja að leik.Sarah Walker/COMEDY WILDLIFE PHOTOGRAPHY AWARDS 2019„Who would like a peanut?“Corey Seeman/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd ber titilinn „Oh My!“ og það er erfitt að segja annað en að hann eigi vel við. Þessi otur virðist í miklu uppnámi.Harry Walker/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd af nashyrningi og óheppnum fugli heitir: „Warning! Territory Marking, follow at your own risk.“Tilakra Nagaraj/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mörgæs virðist skemmta sér konunglega við strendur Falklandseyja. „Surfin...South Atlantic Style“.Elmar Weiss/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Annar þessara er sko dauður á næsta balli! „Chest Bump“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Stundum þarf bara að slappa af. „Laid Back“.Tom Mangelsen/Comedy Wildlife Photography Awards 2019Þessi mynd vann ekki til verðlauna, sem er eiginlega ótrúlegt.ANTHONY N PETROVICH/COMEDY WILDLIFE PHOTO AWARDS
Dýr Umhverfismál Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Robert Redford er látinn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira